
Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi
Í hádegisfréttum fjöllum við um mannþröng í Leifsstöð en langar raðir mynduðust í morgun þegar sólarþyrstir Íslendingar lögðu af stað til útlanda yfir páska.
Fréttamaður
Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.
Í hádegisfréttum fjöllum við um mannþröng í Leifsstöð en langar raðir mynduðust í morgun þegar sólarþyrstir Íslendingar lögðu af stað til útlanda yfir páska.
Uppreisnarmenn í Afríkuríkinu Súdan hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu sem þeir segja koma í stað þeirrar sem fyrir er, en nú eru tvö ár liðin síðan borgarastríð braust út í Súdan með þeim afleiðingum að þar er nú talin mesta mannúðarkrísan á jörðinni.
Í hádegisfréttum fjöllum við um jarðskjálftan sem reið yfir í morgun við Grjótárvatn.
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að Volódómír Selenskí Úkraínuforseti sé ábyrgur fyrir stríðsástandinu í landinu.
Í hádegisfréttum verður rætt við settan skólameistara Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra um hið hörmulega bílslys sem var um helgina þar sem fjórir drengir slösuðust.
Helstu bandamenn Úkraínumanna í stríði þeirra við innrásarher Rússa hafa fordæmt harkalega eldflaugaárásina sem gerð var á borgina Sumy í gærmorgun. Þrjátíu og fjórir létu lífið og um 120 særðust í árásinni, sem er sú mannskæðasta á þessu ári í stríðinu.
Hlutabréfaverð í Asíu hækkaði víðast hvar við opnun í nótt og er búist við því að það sama gerist í Evrópu nú á áttunda tímanum.
Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um tollastríðið sem nú geisar og er þessa stundina í það minnsta, aðallega á milli Bandaríkjamanna og Kínverja.
Kínverjar hafa nú brugðist við ofurtollum Donalds Trump Bandaríkjaforseta með því að setja 125 prósenta innflutningstoll á bandarískar vörur.
Gullverð er í hæstu hæðum þar sem fjárfestar flykkjast í traustar fjárfestingar eftir hremmingarnar á hlutabréfamörkuðum heims sem hófust þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti hóf tollastríð við helstu viðskiptalönd.