Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Vaxandi ólga er nú á götum úti í Íran en fimmta daginn í röð hefur komið til átaka á milli lögreglu og almennings. Átökin blossuðu upp meðal annars vegna mikillar dýrtíðar sem nú er í landinu eftir að íranski gjaldmiðillinn Rial hrundi gagnvart Bandaríkjadal. 2.1.2026 07:41
Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Í hádegisfréttum fjöllum við um samfélagsmiðlanotkun barna á Íslandi en ný könnun sýnir mikinn stuðning við að slík notkun verði takmörkuð eða jafnvel bönnuð. 30.12.2025 11:35
Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Volodómír Selenskí Úkraínuforseti hefur neitað fyrir að hafa átt nokkurn þátt í árás sem er sögð hafa verið gerð á eitt af heimilum Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í nótt. 30.12.2025 08:37
Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Í hádegisfréttum segjum við frá nýjum samstarfssamningi sem stjórnvöld og Geðhjálp undirrituðu í dag um rekstur á svokölluðu Skjólshúsi sem er nýtt geðheilbrigðisúrræði. 29.12.2025 11:40
Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Nokkuð annríki hefur verið hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sem hefur farið í 120 sjúkraflutninga síðastliðinn sólarhringinn sem telst mikið og af þeim voru þrjátíu og sjö svokölluð forgangsverkefni. 29.12.2025 08:35
Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Í hádegisfréttum okkar fjöllum við áfram um hið sorglega bílslys sem varð á dögunum í Suður-Afríku þar sem íslensk stúlka lét lífið ásamt ömmu sinni. 23.12.2025 11:37
Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum Í hádegisfréttum verður rætt við forstjóra Samherja sem segir að breskt fyrirtæki hafi nú stefnt Samherja og krefjist hundrað og fjörutíu milljarða króna í bætur. 22.12.2025 11:38
Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Rússneskur hershöfðingi var ráðinn af dögum í morgun í Moskvu höfuðborg Rússlands. 22.12.2025 07:58
Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Maður sem grunaður er um að hafa skotið tvo til bana og sært níu til viðbótar í Brown háskólanum á Rhode Island í Bandaríkjunum á dögunum fannst látinn í geymslu í New Hampshire í nótt eftir víðtæka leit löggæsluyfirvald síðustu sex dagana. 19.12.2025 07:27
Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Í hádegisfréttunum fylgjumst við með þingstörfunum sem nú eru á lokametrunum við Austurvöll fyrir jólin. 18.12.2025 11:48