Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni en þrjátíu og átta greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, níu í sóttkví. 20.7.2021 11:41
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sextán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um þróun mála í faraldrinum 19.7.2021 11:35
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Rætt verður við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um þróun kórónuveirufaraldursins í hádegisfréttum en sjö greindust með veiruna innanlands í gær. 16.7.2021 11:33
Áttatíu látnir í flóðunum í Þýskalandi Tala látinna í Þýskalandi af völdum flóðanna þar í landi er nú komin í áttatíu manns og er ljóst að um mestu flóð í áratugi er að ræða. 16.7.2021 06:47
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á kórónuveirufaraldrinum en tíu smit greindust innanlands í gær. 15.7.2021 11:32
21 látinn og tuga saknað eftir gríðarlegar rigningar í Þýskalandi Minnst nítján eru látnir eftir gríðarlegar rigningar í þýska sambandsríkinu Rínarlandi-Pfalz síðustu daga. Í nótt flæddi á í bænum Schuld yfir bakka sína með þeim afleiðingum að sex hús hrundu. Tveir hafa látið lífið í Belgíu. 15.7.2021 07:29
Britney fær að velja sér lögmann Dómari í Los Angeles í Bandaríkjunum úrskurðaði í nótt að poppstjörnunni Britney Spears sé heimilt að ráða sér lögmann. 15.7.2021 07:21
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni en fimm greindust smituð af kórónuveirunni í gær. 14.7.2021 11:33
Einn látinn í óeirðunum á Kúbu Fyrsta dauðsfallið í óeirðunum sem verið hafa á Kúbu síðan um helgina hefur nú verið staðfest. 14.7.2021 09:43
Hluthöfum fækkar um fjögur þúsund Hluthöfum í Íslandsbanka hefur fækkað um fjögur þúsund frá því bankinn var skráður á hlutabréfamarkað í síðasta mánuði. Þetta kemur fram í Markaði Fréttablaðsins í dag en fækkunin nemur liðlega sautján prósentum. 14.7.2021 08:08