Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Í hádegisfréttum fjöllum við um kjarreldana sem loga vítt og breitt um Los Angeles, næst stærstu borg Bandaríkjanna. 9.1.2025 11:39
Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Eldarnir í Los Angeles brenna enn glatt og nú er staðan þannig að sjö aðskildir eldar brenna nú víðsvegar um úthverfi borgarinnar, þar á meðal í Hollywood hæðum þar sem stjörnurnar búa. 9.1.2025 06:33
Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Einn var fluttur á slysadeild í nótt eftir bruna sem kom upp í hjólhýsabyggðinni við Sævarhöfða. 8.1.2025 11:39
Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir að eldur kom upp í hjólhýsabyggðinni sem myndast hefur á iðnaðarsvæði við Sævarhöfða í nótt. 8.1.2025 07:25
Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Los Angeles, næst stærstu borg Bandaríkjanna vegna skógar- og kjarrelda sem á skömmum tíma í gær fóru verulega úr böndunum. 8.1.2025 06:45
Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Í hádegisfréttum verður rætt við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra að afloknum ríkisstjórnarfundi sem fram fór í morgun. 7.1.2025 11:39
Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Síðasti sólarhringur hefur verið erilsamur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en á tímabilinu hefur verið farið í átta útköll á slökkviliðsbílum sem flest voru vegna elds í ruslagámum. 7.1.2025 06:52
Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Að minnsta kosti fimmtíu og þrír eru látnir og sextíu og tveir slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti upp sem bandaríska jarðfræðistofnunin segir að hafi verið 7,1 stig reið yfir í Tíbet í nótt. 7.1.2025 06:34
Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Í hádegisfréttum verður rætt við Kristínu Edwald formann landskjörstjórnar en nú er unnið úr tveimur kærum og tveimur umsögnum sem borist hafa vegna framkvæmdar alþingiskosninganna á dögunum. 6.1.2025 11:41
Ástandið að lagast í Hvítá Ástandið hefur lagast nokkuð eftir að Hvítá flæddi yfir bakka sína við Brúnastaði um daginn vegna klakastíflu sem er í ánni. 6.1.2025 08:33