Á lokametrunum í kosningabaráttu Forsetaframbjóðendurnir bandarísku, þau Kamala Harris og Donald Trump eru nú á lokametrunum í kosningabaráttu sinni en á morgun ganga Bandaríkjamenn að kjörborðinu. Í gær þeyttust þau á milli sveifluríkjanna svokölluðu og komu fram á fjölmörgum viðburðum. 4.11.2024 06:48
Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Í hádegisfréttum verður fjallað um málefni Grindavíkurbæjar en bæjarsjóðurinn er eins og gefur að skilja afar illa staddur þessi misserin. 1.11.2024 11:52
Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Tala látinna eftir hamfaraflóðin á Spáni í vikunni er nú komin í tæplega hundrað og sextíu manns en um verstu flóð í manna minnum á svæðinu er að ræða. 1.11.2024 08:22
Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Fjögurra manna fjölskylda komst af sjálfsdáðum út úr brennandi íbúð í Salahverfi í nótt. 1.11.2024 06:30
Listum skilað í Hörpu og lokadagur Norðurlandaráðsþings Í hádegisfréttum förum við í Hörpu þar sem flokkarnir sem bjóða fram til Alþingis skiluðu inn listum sínum fyrir komandi kosningar. 31.10.2024 11:38
Trump lék ruslakarl í Wisconsin Bandarísku forsetaframbjóðendurnir Kamala Harris og Donald Trump voru bæði stödd í Wisconsin ríki í gærkvöldi þar sem þau komu fram á fjöldafundum. 31.10.2024 07:15
Frestur til að skila framboðslistum rennur út í dag Frestur til að skila inn framboðslistum til Alþingiskosninga rennur út á slaginu tólf í dag. Í gær bárust þær fréttir frá Landskjörstjórn að búið væri að skila inn 26 listum víðsvegar að af landinu ásamt tilskildum fjölda meðmæla. 31.10.2024 06:56
Verðbólgan hjaðnar og hamfaraflóð á Spáni Í hádegisfréttum fjöllum við um hamfaraflóðin sem gengið hafa yfir Valensíuhérað á Spáni. 30.10.2024 11:28
Biden í bobba eftir ummæli um rusl Kosningabaráttan í Bandaríkjunum er nú á lokametrunum en nú er tæp vika í að þjóðin gangi að kjörborðinu. 30.10.2024 07:12
Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Í hádegisfréttum fjöllum við um þing Norðurlandaráðs sem nú fer fram í Reykjavík. 29.10.2024 11:32