Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fólk á gos­stöðvunum fram á nótt og ó­ljóst hve­nær verður opnað í dag

Fólk var á gosstöðvunum fram á nótt og voru síðustu gestirnir ekki farnir af svæðinu fyrr en um tvöleytið að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er óljóst hvenær gossvæðið verður opnað í dag en líkt og í fyrrakvöld var því lokað á miðnætti og hófst þá rýming.

Nokkuð um hálkuslys á gosstöðvunum

Stefnt er að því að gönguleiðirnar að gosstöðvunum í Geldingadölum verði opnaðar klukkan níu en þeim var lokað klukkan níu í gærkvöldi.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en fjórir greindust smitaðir innanlands í gær og voru tveir þeirra utan sóttkvíar.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Sex greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og við ræðum við sóttvarnalækni í hádegisfréttum um stöðuna í faraldrinum og það hópsmit sem nú er í gangi í samfélaginu.

AstraZene­ca verði að standa við gerða samninga um af­hendingu

Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að lyfjaframleiðandinn AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu bóluefnis til Evrópuríkjanna áður en hægt verður að heimila útflutning á bóluefni þeirra sem framleitt er í Evrópu.

Sjá meira