Bretar heimila notkun Pfizer bóluefnisins fyrstir þjóða Bresk stjórnvöld hafa heimilað notkun á bóluefni Pfizer/BioNTech gegn kórónuveirunni og eru Bretar fyrstir þjóða til að stíga það skref. 2.12.2020 07:22
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu staðfesti í morgun dóm dómstólsins frá því í fyrra í prófmáli varðandi skipan dómara við Landsrétt vorið 2017. 1.12.2020 11:31
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sóttvarnalæknir ítrekar við almenning að forðast hópamyndun á aðventunni og velja vel í sinn tíu manna hóp. 30.11.2020 11:42
Víða vetrarfærð Færðin er víða varasöm um landið og vetrarfærð víðast hvar að sögn Vegagerðarinnar. Á Suðvesturlandi er víðast hvar hálka eða hálkublettir og flughált er á Bláfjallavegi og á Kjósarskarðsvegi. 30.11.2020 07:52
Fauci segist búast við hinu versta í kjölfar þakkargjörðar Anthony Fauci, helsti sérfræðingur Bandaríkjamanna þegar kemur að sóttvörnum og kórónuveirunni óttast að í kjölfar þakkargjörðarhátíðarinnar, sem haldin var um helgina, skelli bylgja eftir bylgju á landsmönnum þegar kemur að kórónuveirusmitum. 30.11.2020 06:57
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu dómsmálaráðherra að setja lög á verkfallsaðgerðir flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni. Við ræðum við dómsmálaráðherra í hádegisfréttum okkar á slaginu tólf. 27.11.2020 11:31
Vetrarfærð víðast hvar Vetrarfærð er víðast hvar á landinu og ófært á nokkrum fjallvegum. 27.11.2020 07:28
Lagt til að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, skipaði leggur til að breytingar verði gerðar á skattkerfinu með það að leiðarljósi að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði. 27.11.2020 06:55
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heldur fleiri greindust með kórónuveiruna síðast liðinn sólarhring en undanfarna daga, eða ellefu. 26.11.2020 11:30
Lokasókn inn í Tigray að hefjast Forsætisráðherra Eþíópíu tilkynnti í tísti í morgun að stjórnarherinn þar í landi sé nú að undirbúa lokasóknina inn í Tigray hérað. 26.11.2020 07:56