Neitaði að virða reglur í sóttkví og var handtekinn Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók hennar. 26.11.2020 07:48
Bein útsending: Þórólfur fer yfir stöðuna í hádegisfréttum Bylgjunnar Það er alveg eins líklegt að sóttvarnalæknir muni í minnisblaði sínu til ráðherra mæla með að næsta reglugerð um sóttvarnaaðgerðir gildi til skemmri tíma en ekki fram yfir jól líkt og komið hefur til tals. 25.11.2020 11:55
Gangur sagður í viðræðum Rio Tinto og Landsvirkjunar Nokkur gangur mun hafa verið í viðræðum milli Landsvirkjunar og Rio Tinto varðandi endurskoðun raforkuverðs. 25.11.2020 08:40
Kínverjar hafna orðum páfa um Úígúra Kínverjar hafa hafnað ásökunum Frans páfa um að þeir fari illa með minnihlutahópinn Úígúra, sem búa í Xinjiang héraði í Kína. 25.11.2020 08:30
Purdue Pharma gengst við ábyrgð á ópíóíða faraldrinum Lyfjarisinn Purdue Pharma hefur gengist við sekt í dómsmáli í New Jersey og hefur þannig í fyrsta sinn formlega tekið ábyrgð á hlut sínum í ópíóíða-faraldrinum sem gengið hefur yfir Bandaríkin síðustu ár. 25.11.2020 08:09
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Níu greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og fimm þeirra voru í sóttkví við greiningu. 24.11.2020 11:31
Kínverjar senda geimfar til tunglsins Kínverjar skutu í nótt geimfari á loft sem ætlað er að fara til tunglsins og koma til baka með tunglgrjót. 24.11.2020 08:15
Stærsti latexhanskaframleiðandi heims lokar verksmiðjum vegna Covid-19 Stærsti framleiðandi latexhanska í heiminum hefur neyðst til að loka helmingi verksmiðja sinna eftir að rúmur helmingur starfsliðsins greindist með Covid-19. 24.11.2020 08:09
Bóluefni AstraZeneca og Oxford veitir 70 prósenta vörn Bóluefni gegn kórónuveirunni sem Oxford-háskóli og lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa verið með í þróun kemur í veg fyrir veirusmit í 70 prósent tilfella. 23.11.2020 07:56
Mjög rólegt hjá lögreglunni í nótt Mjög rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá miðnætti og fram á morgun að hennar sögn og aðeins komu fjögur verkefni inn á hennar borð á tímabilinu. 23.11.2020 07:19