Vegir víða lokaðir og vegfarendur beðnir um að virða það Vegir eru víða enn lokaðir og segir Vegagerðin að þótt mokstur sé hafinn víðast hvar gæti tekið nokkurn tíma að opna fyrir umferð. 8.4.2024 07:27
Bindiskylda, Solaris og mögulegt framboð forsætisráðherra Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun Seðlabankans um að auka við bindiskyldu bankanna. 4.4.2024 11:38
Fyrrverandi dómarar saka Breta um brot á alþjóðalögum Fyrrverandi dómarar við Hæstarétt Bretlands, þar á meðal fyrrverandi forseti réttarins, eru á meðal 600 lögfræðinga á Bretlandseyjum sem hafa undirritað bréf til stjórnvalda þar sem því er haldið fram að Bretar brjóti alþjóðalög með því að selja Ísraelum vopn. 4.4.2024 08:33
Katrín hugsar sig um og þingflokkar funda um framtíðina Í hádegisfréttum fjöllum við um forsetakosningar sem framundan eru en tveir frambjóðendur bættust í hópinn í gærkvöldi og í morgun. 3.4.2024 11:41
Fjórir látnir og 700 særðir eftir 7,4 stiga skjálfta í Taívan Gríðarlega stór jarðskjálfti reið yfir á Taívan í nótt en hann mældist 7,4 stig að stærð. Þetta er stærsti skjálfti sem riðið hefur yfir eyjuna í 25 ár. Fjórir eru látnir hið minnsta en rúmlega 700 eru særðir. 3.4.2024 06:49
Kallar eftir jarðgöngum sem fyrst Í hádegisfréttum verður rætt við bæjarstjórann á Akureyri sem kallar eftir því að tvenn jarðgangaverkefni séu í gangi á hverjum tíma hér á landi en ófærð setti strik í reikninginn hjá fjölmörgum um Páskana. 2.4.2024 11:31
Kókaín flýtur á land í Ástralíu Fimm pakkar af kókaíní fundust í gær á strönd í grennd við áströlsku stórborgina Sydney, alls um fimm kíló. 2.4.2024 07:45
Enn lokað um Öxnadalsheiði Enn er ófært á nokkrum stöðum á landinu, meðal annars um Öxnadalsheiði fyrir norðan og um Þröskulda fyrir vestan. 2.4.2024 07:23
Þjófanna enn leitað og óvíst hvenær Bláa lónið opnar Í hádegisfréttum fylgjumst við áfram með peningaráninu sem framið var í Hamraborg í Kópavogi í fyrradag. 27.3.2024 11:36
Þaulskipulögð aðgerð sem tók örfáar sekúndur Tveir þjófar stálu töskum úr peningaflutningabíl Öryggismiðstöðvarinnar í Hamraborg í gær. Þjófnaðurinn virðist hafa verið þaulskipulagður og tók afar skamma stund. 26.3.2024 12:05