Vildi myrða Demókrata og fjölmiðlamenn Christopher Paul Hasson, yfirmaður í Strandgæslu Bandaríkjanna, hefur verið handtekinn og er grunaður um að leggja á ráðin um hryðjuverk í heimalandi sínu. 21.2.2019 08:45
Fjórir indverskir hermenn féllu í skotbardaga Fjórir indverskir hermenn féllu í Kasmír-héraði í morgun eftir að til skotbardaga kom á milli indverskra hermanna og vígamanna. 18.2.2019 08:13
Hættustig í Ólafsfjarðarmúla og lokað um Mosfellsheiði Vegagerðin hefur lýst yfir hættustigi í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu og var veginum um múlann lokað í gærkvöldi og er lokunin enn í gildi. 18.2.2019 07:21
Vill rannsaka hvort staðið hafi til að steypa Trump af stóli Formaður laganefndar Bandaríkjaþings hefur heitið því að komast til botns í sögusögnum sem verið hafa á sveimi þess efnis að menn úr leyniþjónustu Bandaríkjanna og víðar úr stjórnkerfinu hafi rætt það sín í milli að beita 25. viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna til þess að koma Donald Trump forseta frá völdum. 18.2.2019 07:14
Leysigeisla beint að flugvél sem var að lenda á Reykjavíkurflugvelli Lögreglu barst í gærkvöldi tilkynning þess efnis að einhver væri að beina grænum leysigeisla að flugvél sem var að lenda á Reykjavíkurflugvelli. 18.2.2019 07:09
Hvorugur með ökuréttindi og hlupu af vettvangi undan lögreglu Lögreglan stöðvaði bíl í Breiðholti í nótt þar sem um borð voru tveir drengir sautján og sextán ára. 15.2.2019 07:12
Lofar því að neyðaraðstoð berist Juan Guaido sjálfskipaður leiðtogi Venesúela fullvissaði tugþúsundir stuðningsmanna sinna á fjöldafundi í gærkvöldi að hjálparaðstoð muni berast til landsins, þrátt fyrir að Maduro forseti hafi hingað til komið í veg fyrir birgðaflutningana. 13.2.2019 08:10
Ekki ánægður með samkomulagið vegna múrsins Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn ekki tekið afstöðu til samkomulagsins sem náðist á Bandaríkjaþingi og á að koma í veg fyrir að loka þurfi ríkisstofnunum í landinu næstkomandi föstudag. 13.2.2019 07:57
Með lífshættulega höfuðáverka eftir slagsmál við Borgarholtsskóla Síðdegis í gær var tilkynnt um slagsmál við Skólaveg í Grafarvogi sem er við Borgarholtsskóla. 13.2.2019 07:34
Demókratar og Repúblikanar komust að samkomulagi Demókratar og Repúblikanar á Bandaríkjaþingi hafa komist að samkomulagi sem ætlað er að koma í veg fyrir lokun alríkisstofnana næstkomandi föstudag eins og stefndi í á nýjan leik. 12.2.2019 07:01