Hundruð lögreglumanna leita árásarmannsins í Strassborg Maðurinn sem drap þrjá og særði tólf til viðbótar á jólamarkaði í gærkvöldi er sagður tæplega þrítugur innfæddur íbúi Strassborgar. 12.12.2018 07:14
Repúblikanar tóku aukakosningar í Mississippi Repúblikanar hafa þannig aukið meirihluta sinn í öldungadeildinni, eru með 53 þingmenn en demókratar eru með 47. 28.11.2018 08:23
Talið að 85 þúsund börn hafi dáið úr næringarskorti í Jemen Talið er að um 85 þúsund börn undir fimm ára aldri hafi dáið úr næringarskorti í Jemen síðustu þrjú ár. 21.11.2018 07:26
Vilja að Trump skeri úr um hvort krónprinsinn hafi komið að morðinu á Khashoggi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið beðinn um að skera úr um á formlegan hátt, hvort krónprins Sádí Arabíu, Mohamed Bin Salman, hafi komið að morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi. 21.11.2018 07:23
Airbnb fjarlægir íbúðir á Vesturbakkanum af skrá Airbnb leigumiðlunin ætlar að fjarlægja allar skráningar á síðu sinni á íbúðum á Vesturbakkanum í Ísrael. 20.11.2018 07:33
Ivanka Trump notaði sitt persónulega netfang vegna starfa sinna í Hvíta húsinu Ivanka Trump, dóttir Donalds Trump Bandaríkjaforseta og hans helsti ráðgjafi, notaði persónulegt tölvupóstfang sitt til að senda gögn sem vörðuðu störf hennar í Hvíta húsinu. 20.11.2018 07:27
Fjórir dánir eftir skotárás í Chicago Fjórir eru látnir eftir að byssumaður hóf skothríð á sjúkrahúsi í bandarísku stórborginni Chicago í gærkvöldi, tveir starfsmenn spítalans, einn lögreglumaður og árásarmaðurinn sjálfur. 20.11.2018 07:19
Mun fleiri saknað en áður var talið Fjöldi þeirra sem saknað er eftir Camp eldinn í Norður Kalíforníu er nú talinn vera 631 en í gær stóð talan í um 300. 16.11.2018 07:45
Rauðir Kmerar sekir um þjóðarmorð Tveir af leiðtogum Rauðu Kmerana, sem stjórnuðu Kambódíu af skelfilegri hörku á áttunda áratugi síðustu aldar, hafa verið fundnir sekir um þjóðarmorð. 16.11.2018 07:32
Alls 59 látnir og 130 enn saknað í Kaliforníu 450 manns leita nú skipulega í rústum húsa á svæðinu og í bílum sem brunnið hafa á aðliggjandi vegum. 15.11.2018 08:02