Tókst að aðskilja síamstvíbura Skurðlæknum í Ástralíu hefur tekist að aðskilja fimmtán mánaða gamla síamstvíbura frá smáríkinu Bhutan. 9.11.2018 07:12
Munu ekki geta sótt um hæli í Bandaríkjunum Fólk sem kemur ólöglega yfir suðurlandamæri Bandaríkjanna mun héðan í frá ekki geta sótt um hæli í Bandaríkjunum. 9.11.2018 06:59
Erill hjá lögreglu í nótt Nokkuð mörg mál komu inn á borð lögreglu í nótt á höfuðborgarsvæðinu og er einn í haldi eftir að lögregla var kölluð að heimili í borginni vegna líkamsárásar. 7.11.2018 07:00
Kínverjar slaka á innflutningstollum Kínverjar ætla að slaka á innflutningstollum sínum og opna efnahagslíf sitt enn meira en þeir hafa lengi verið gagnrýndir fyrir viðskiptahætti sína gagnvart öðrum þjóðum. 5.11.2018 07:33
Herða á þvingunum gagnvart Íran Bandaríkjamenn hafa sett enn harðari viðskiptaþvinganir á Íran eftir mikil mótmæli í landinu um helgina sem beindust gegn Bandaríkjunum. 5.11.2018 07:25
Farþegi réðst á bílstjórann og olli mannskæðu slysi Þrettán fórust í slysinu sem varð í Chongqing í Kína á sunnudag. 2.11.2018 08:31
Krónprinsinn sagði Kashoggi "hættulegan íslamista“ Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Khashoggi er þvertekið fyrir að hann hafi verið meðlimur bræðralagsins eða hættulegur á nokkurn hátt. 2.11.2018 07:37
Ráðherrar Bandaríkjanna kalla eftir vopnahléi í Jemen Gríðarlegar hörmungar hafa gengið yfir íbúa landsins sökum borgarastríðsins þar í landi og ein mesta hungursneyð sögunnar er sögð vofa yfir, verði ekkert að gert. 31.10.2018 07:50
Telja sig hafa fundið skrokk flugvélarinnar Leitarmenn telja sig hafa fundið staðsetningu flaksins og er þess nú beðið að það verði staðfest, þegar kafarar komast á svæðið. 31.10.2018 07:44
Veirusmit dró sex börn til dauða Tugir barna til viðbótar smituðust og berjast nú fyrir lífi sínu. 24.10.2018 08:33