Krefjast þess að ítölsk yfirvöld endurskoði fjárlög Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins krefst þess að yfirvöld á Ítalíu endurskoði fjárlög landsins og leggi fram nýrra og raunsærra frumvarp. 24.10.2018 08:20
Vara suður-kóreska stúdenta í Kanada við því að reykja kannabis Suður-kóreskir stúdentar sem eru við nám í Kanada og hugsuðu sér gott til glóðarinnar þegar Kannabis var gert löglegt þar í landi hafa verið minntir á það að lögin heimafyrir gildi um þá, hvar sem er í heiminum. 23.10.2018 06:54
Lengsta brú í heimi opnuð Forseti Kína, Xi Jinping, opnaði í morgun lengstu brú sem spannar hafflöt í heimi, en mannvirkið var níu ár í byggingu. 23.10.2018 06:48
Sögulegt samkomulag vegna Sagrada Familia Umsjónarmenn Sagrada Familia, hinnar heimsfrægu kirkju Barcelonabúa, sem hönnuð var af Antoni Gaudi og hefur verið í byggingu frá árinu 1882, hafa náð sögulegu samkomulagi við borgaryfirvöld. 19.10.2018 07:26
Hægir á hagvexti í Kína Það hægir á hagvextinum í Kína og frá júlí og fram í september mældist hann 6,5 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. 19.10.2018 07:22
Leita að líkamsleifum Khashoggi í skógi í grennd við ræðismannsskrifstofuna Lögreglumenn í Tyrklandi sem rannsaka hvarf Sádí arabíska blaðamannsins Jamals Khashoggi leita nú að líkamsleifum hans í skógi einum í grennd við ræðismannsskrifstofu Sáda í Istanbul. 19.10.2018 06:41
Kannabis orðið löglegt í Kanada Kannabis varð löglegt í Kanada á miðnætti í nótt að þeirra tíma og þar með varð landið annað ríkið í heiminum sem lögleiðir efnið að fullu, á eftir Úrúgvæ. 17.10.2018 07:27
Pompeo fundar með Sádum vegna Khashoggi Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun síðar í dag hitta konung Sádí Arabíu, vegna Khashoggi málsins svokallaða 16.10.2018 07:20
Trump ekki lengur á því að loftslagsbreytingar séu gabb Donald Trump Bandaríkjaforseti sakar vísindamenn sem vara við loftslagsbreytingum um pólitískan áróður og segist efast um að kenna megi manninum um hækkandi hitastig í heiminum. 15.10.2018 07:26
Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15.10.2018 07:10