Farþegaþota rakst utan í vegg í flugtaki Vélin komst þó á loft með 130 farþega innanborðs og var henni síðan nauðlent í Mumbai, en vélin var að fara frá Trichy áleiðis til Dubai þegar óhappið átti sér stað. 12.10.2018 09:06
Tveir látnir vegna óveðursins Michael Mesta óveður sem nokkru sinni hefur gengið yfir norðvesturhluta Flórídaríkis, fellibylurinn Michael, hefur sett allt á flot í strandbæjum og brotið stærðarinnar tré líkt og um strá væri að ræða. 11.10.2018 07:11
Ástralar taka ekki í mál að hætta að brenna kol Ástralar segja ekki koma til greina að hlýta varnaðarorðum hinnar svörtu loftslagsskýrslu sem gefin var út í gær en í skýrslunni er meðal annars lagt til að kolaframleiðslu verði hætt fyrir árið 2050. 9.10.2018 10:20
Hvítur tígur drap starfsmann í dýragarði Sjaldgæfur hvítur tígur réðst að dýragarðsverði og varð honum að bana í japönsku borginni Kagoshima. 9.10.2018 10:00
Lét lífið eftir bit sæsnáks Breskur sjómaður í Ástralíu lét lífið í fyrradag þegar hann var bitinn af sæsnáki þar sem hann var við vinnu sína á togara undan ströndum landsins. 5.10.2018 07:31
Viðamikil leit að strokuföngum í Kína Afar sjaldgæft er að menn sleppi úr kínverskum fangelsum. 5.10.2018 07:28
Hundruð mótmælenda handteknir í mótmælum gegn Kavanaugh Hundruð mótmælenda voru færðir í varðhald lögreglu fyrir utan byggingu Hæstaréttar Bandaríkjanna í nótt þar sem þeir mótmæltu Brett Kavanaugh, sem tilnefndur er af Bandaríkjaforseta til að taka sæti í Hæstarétti landsins. 5.10.2018 07:13
Frosti kominn til hafnar í Hafnarfirði Togarinn Frosti kom til hafnar í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan átta í morgun en Týr dró hann þangað frá halamiðum eftir að eldur kom upp í vélarrúmi skipsins. Fulltrúar lögreglunnar eru nú um borð í skipinu að ræða við áhöfnina. 4.10.2018 09:15
Skaut lögreglumann til bana og hélt börnum í gíslingu Sex lögreglumenn í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum eru særðir og einn er látinn eftir að maður hóf skothríð á þá í gærkvöldi. 4.10.2018 07:59
Að minnsta kosti 1234 létust í skjálftanum í Indónesíu Matar- og vatnsskortur er í borginni og vegna þess að vegir að henni skemmdust í skjálftanum er erfiðleikum bundið að bæta á birgðirnar. 2.10.2018 07:09