Skoða að senda Íslendinga til Indónesíu Hlutverk þeirra er meðal annars að tryggja fjarskiptasamband á svæðinu. 1.10.2018 14:00
Gerðu loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í Sýrlandi Íranir gerðu í nótt loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í austurhluta Sýrlands, sem þeir segja að hafi staðið á bakvið árás á hersýningu í Íran í síðasta mánuði. 1.10.2018 08:05
Handtekin grunuð um að tússa og spreyja á bíla og hús Lögreglan handtók í nótt konu í annarlegu ástandi í miðbænum en hún er grunuð um eignaspjöll. 1.10.2018 06:56
Náðu nýjum fríverslunarsamningi í stað NAFTA Bandaríkin og Kanada, ásamt Mexíkó, náðu í nótt nýjum fríverslunarsamningi sem kemur í staðinn fyrir Nafta-samkomulagið sem um áraraðir hefur verið fríverslunarsamningur Norður-Ameríkuríkjanna. 1.10.2018 06:50
Allir lögreglumenn bæjarins í haldi vegna morðs á frambjóðanda Fernando Angeles Juarez var skotinn til bana af byssumönnum fyrir utan heimili sitt á þriðjudag. 25.6.2018 08:27
Krefjast þess að jemenska hafnarborgin Hu-daydah verði opin áfram Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna endurtók í gærkvöldi kröfu sína. 15.6.2018 08:28
Boris Becker enn að berjast á barmi gjaldþrots Tennisstjarnan er þó að reyna að komast undan því að verða lýstur gjaldþrota og hefur aðferðin sem hann notar vakið nokkra athygli. 15.6.2018 08:15
Öryggisráðið fundar í dag vegna árásarinnar í Jemen Óttast er um fjölda óbreyttra borgara sem búa í Hodeidah. 14.6.2018 09:02
Þúsundir íbúa Flórídaríkis flýja heimili sín vegna Alberto Alberto hefur verið að sækja í sig veðrið á Mexíkóflóa undanfarna daga. 28.5.2018 08:20
Philip Roth látinn Bandaríski rithöfundurinn Philip Roth er látinn, áttatíu og fimm ára að aldri. 23.5.2018 06:45