Ekki tekist að mynda starfhæfa ríkisstjórn á Ítalíu Allt stefnir í að Ítalir þurfi að fara aftur í kjörklefana áður en árið er á enda. 4.5.2018 09:40
Íbúar flýja eldgos á Hawaii Yfirvöld á Hawaii hafa lýst yfir neyðarástandi eftir að gos hófst í eldfjallinu Kilauea. 4.5.2018 08:44
Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna reynir að ná til Trump Antonio Guterres óttast að það skapist raunveruleg hætta á stríði. 3.5.2018 08:49
Þurfti að snúa heim vegna óeirða Forseti Suður Afríku, Cyril Ramaphosa, yfirgaf fund hjá breska Samveldinu í London fyrr en áætlað var, vegna óeirða heima fyrir. 20.4.2018 08:20
Sýrlandsforseti skilaði æðstu orðu Frakka Forsetinn segist ekki vilja bera orðu frá landi sem sé þræll Bandaríkjanna, eins og það er orðað í yfirlýsingu frá Sýrlendingum. 20.4.2018 08:15
Theresa May svarar fyrir ákvörðun sína í dag Búist er við hvössum orðaskiptum á breska þinginu í dag. 16.4.2018 08:21
Bollywoodleikari dæmdur til fimm ára fangelsisvistar Salman Khan felldi tvo hirti sem voru friðaðir í héraðinu Rajisthan þar sem hann var við kvikmyndatöku. 6.4.2018 08:35
Öryggisráðið hafnaði kröfu Rússa Rússar krefjast þess að fá aðgang að Skripal rannsókninni. 6.4.2018 08:21
Kim sagður vægðarlaus en skynsamur Rannsóknarnefnd breska þingsins í málefnum Norður-Kóreu segir að innan nokkurra mánaða muni landið verða búið að koma sér upp nægilega fullkominni eldflaug til að draga alla leið til Bretlands. 5.4.2018 08:15
Tvö börn myrt af föður sínum í Danmörku Karlmaður á fimmtugsaldri myrti í gær tvö barna sinna á heimili sínu á Fjóni í Danmörku og framdi síðan sjálfsmorð. 4.4.2018 08:10