Búist við miklum samgöngutruflunum í Frakklandi næstu mánuðina Verkstöðvun hjá frönskum lestarstarfsmönnum hófst í gærkvöldi en aðgerðirnar eiga að standa með hléum næstu þrjá mánuði. 3.4.2018 08:46
Utanríkisráðherra Rússa segir Bandaríkin kúga bandalagsríki sín Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að Rússar muni svara þeirri ákvörðun bandarískra yfirvalda að vísa sextíu rússneskum erindrekum úr landi af fullri hörku. 27.3.2018 13:30
Ástralar vísa rússneskum erindrekum úr landi Ástralía hefur nú bæst í hóp þeirra ríkja sem reka rússneska erindreka úr landi vegna gruns um að Rússar hafi eitrað fyrir Skripal-feðginunum í bænum Salisbury á Englandi á dögunum. 27.3.2018 08:30
Reyna að minnka yfirvinnu ríkisstarfsmanna Frá klukkan átta á kvöldin á föstudögum frá og með næstu viku verður slökkt á tölvum ríkisstofnana í Suður Kóreu. 23.3.2018 08:45
Sprengjumaðurinn í Texas skildi eftir sig myndband Myndbandið virðist hafa verið tekið upp á síma nokkrum klukkustundum áður en lögregla komst á sporið og hóf eftirförina. 22.3.2018 08:58
Kynnir í dag umfangsmiklar refsiaðgerðir gegn Kínverjum Bandarísk yfirvöld halda því fram að yfirvöld í Beijing hvetji landa sína og kínversk fyrirtæki til að stunda iðnaðarnjósnir í Bandaríkjunum. 22.3.2018 08:22
Finnar hamingjusamasta þjóð heims Íslendingar eru fjórða hamingjusamasta þjóðin samkvæmt Heimshamingjuskýrslu Sameinuðu þjóðanna. 15.3.2018 08:52
Lögsækja framleiðendur leikrits eftir bók Harper Lee Dánarbú Harper Lee, skáldkonunnnar sem skrifaði eina áhrifamestu skáldsögu tuttugustu aldar, To Kill a Mockingbird, hefur lögsótt framleiðendur leikrits sem verið er að gera upp úr bókinni á Broadway. 15.3.2018 08:49
Hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Nepal Rannsakendur hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Katmandú í Nepal í gær með þeim afleiðingum að 49 létu lífið hið minnsta. 13.3.2018 08:30