Fimm létust í þyrluslysi í New York Fimm létust þegar þyrla hrapaði í Austurá, eða East River í New York borg seint í gærkvöldi. 12.3.2018 06:55
Stuðningur við takmarkanir á byssueign komi ekki til greina Samtök byssueigenda í Bandaríkjunum segja ekki koma til greina að samtökin styðji við einhverskonar takmarkanir á byssueign í Bandaríkjunum. 26.2.2018 11:45
Herinn bjargaði tugum stúlkna frá Boko Haram Boko Haram samtökin í Nígeríu rændu á dögunum hundrað börnum. 22.2.2018 08:47
Hætti við fund með fulltrúum Norður-Kóreu á síðustu stundu Útlit var fyrir það um tíma, að Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna, myndi hitta sendinefnd Norður-Kóreu á fundi 21.2.2018 08:31
Óttast umhverfisslys í Kínahafi Olía lekur úr tankskipi sem fyrir tveimur dögum lenti í árekstri við flutningaskip. 8.1.2018 07:41
Breskir þingmenn virðast sjúkir í klám Fleiri en 24 þúsund tilraunir hafa þannig verið gerðar til að komast inn á klámsíður frá því í júní í fyrra og fram í október. 8.1.2018 07:31
Bannon segir ummæli sín ekki beinast að Trump yngri Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann dregur til baka ásökun sem höfð er eftir honum í nýrri bók um ástandið í Hvíta húsinu, Fire and Fury, eftir Michael Wolff. 8.1.2018 07:24
Komust að samkomulagi í Brexit-viðræðunum Nægileg framvinda hefur náðst í Brexit viðræðum Breta og Evrópusambandsins til að færa þær á annað stig. 8.12.2017 08:00
„Ég tók slæmar ákvarðanir“ Háttsettur fyrrverandi starfsmaður Volkswagen bílaframleiðandans var í gær dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir bandarískum dómstóli. 7.12.2017 07:29