Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Valskonur eru enn ósigraðar í Olís deildinni eftir að hafa unnið 31-28 í toppslag gegn Fram í elleftu umferð. Valur er með fullt hús stiga og sex stiga forskot á Fram í efsta sæti deildarinnar. 8.1.2025 18:45
Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Fabian Huerzeler, þjálfari Brighton í ensku úrvalsdeildinni, segir skýrari reglur verða að vera settur í hornspyrnum. Fótboltinn sé annars í hættu á að breytast í allt öðruvísi íþrótt. Lið hans mætir Arsenal í næsta leik. 1.1.2025 09:01
Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Gabriela Dabrowski vann til verðlauna á Ólympíuleikunum og þrjú risamót í tvíliðaleik. Hún endaði árið á gullmedalíu á WTA lokamótinu og greindi svo frá því að hún hefði glímt við brjóstakrabbamein allt keppnistímabilið 2024. 1.1.2025 08:00
Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Heimsmeistaramótið í pílukasti, sem fer fram í Alexandria Palace, hefst aftur eftir áramótahlé í dag. Þá er einnig leikur í NHL deildinni á dagskrá. 1.1.2025 06:00
Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Farið var yfir nokkur skemmtileg atvik úr nýliðinni leikviku í NFL í lokaþætti ársins hjá Lokasókninni á Stöð 2 Sport. 31.12.2024 23:31
Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Jhon Durán hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir slæma hegðun á hliðarlínunni eftir að hann var rekinn út af í leik Aston Villa gegn Newcastle. Durán er í þriggja leikja banni sem gæti orðið lengra. 31.12.2024 22:02
Egill og Garima tennisfólk ársins Jólabikarmeistaramótið, síðasta tennismót ársins, fór fram í gær. Emilía Eyva Thygesen og Egill Sigurðsson stóðu uppi sem sigurvegarar einliða í meistaraflokki. Sá síðarnefndi var einnig útnefndur tennismaður ársins á lokahófi Tennissambands Íslands. Garima N. Kalugade var tenniskona ársins. 31.12.2024 20:02
FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk FBI hefur formlega varað stærstu íþróttadeildir Bandaríkjanna um skipulagða glæpahópa sem gera íþróttafólk að fórnarlömbum ránsferða sinna. Brotist var inn á níu heimili atvinnufólks í íþróttum frá september til nóvember. 31.12.2024 19:03
Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Stressið tók gjörsamlega yfir hjá Eiríki Stefáni Ásgeirssyni þegar uppáhaldslið hans Cincinnati Bengals fór í framlengingu gegn Denver Broncos, eins og hjartalínurit úr síma hans sýna. 31.12.2024 18:00
Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Michail Antonio, framherji West Ham í ensku úrvalsdeildinni, er laus af spítala eftir rúma þriggja vikna dvöl í kjölfar alvarlegs bílslyss. 31.12.2024 17:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent