Bandarískt bóluefni tilbúið fyrir lokaprófanir Fyrsta bóluefnið sem gerðar voru tilraunir með í Bandaríkjunum hafði þau áhrif á ónæmiskerfið sem vísindamenn höfðu vonast eftir og er bóluefnið tilbúið til lokaprófanna. Það eru því þrjú möguleg bóluefni sem eru lengst komin í þróuninni. 14.7.2020 21:59
Bíll varð fyrir ráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skartar nú myndarlegum plástri á nefinu eftir óhapp sem henti hann í dag. 14.7.2020 21:06
Erlendir háskólanemar fá landvistarleyfi í Bandaríkjunum eftir að ákvörðun stjórnvalda var snúið Bandaríkjastjórn hefur nú ákveðið að draga til baka umdeilda ákvörðun sína sem hefði haft áhrif á mikinn fjölda erlendra nema í bandarískum háskólum. 14.7.2020 20:41
Meiri áhyggjur af Íslendingum á heimleið en erlendu ferðafólki Farþegar frá fjórum löndum til viðbótar sleppa við að fara í skimun eða sóttkví við komuna til landsins á fimmtudag. 14.7.2020 20:10
Ghislaine Maxwell lýsti yfir sakleysi sínu Réttarhöldin yfir Ghislaine Maxwell, samverkakonu og fyrrverandi kærustu auðkýfingsins Jeffrey Epstein, munu hefjast í New York 12. júlí 2021. Þetta varð ljóst í réttarsal í New York í dag þar sem Maxwell lýsti yfir sakleysi sínu. 14.7.2020 19:31
Aserar segja hershöfðingja á meðal þeirra sem létust í átökum við Armena Yfirvöld í Aserbaídsjan hafa greint frá því að á meðal sjö hermanna sem létust í átökum milli aserskra og armenskra hersveita á landamærum ríkjanna hafi verið einn hershöfðingi. 14.7.2020 18:25
Fundi FFÍ og Icelandair lokið án samnings Fundi samninganefnda Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands lauk á sjötta tímanum í dag án samnings. 14.7.2020 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum förum við yfir þær breytingar sem gerðar verða á hömlum á komu ferðamanna til landsins frá og með næsta fimmtudegi og fjölgun þeirra. 14.7.2020 17:30
Erdogan breytir Ægisif í mosku Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan hefur nú skrifað undir opinbera tilskipun sem kveður á um að Ægisif verði héðan í frá að mosku að nýju. 10.7.2020 15:04
Opnað fyrir möguleikann á að Ægisif verði að mosku Tyrkneskur dómstóll hefur ákvarðað að Ægisif, helsta kennileiti Istanbúl, sem betur er þekkt sem Haga Sophia verði ekki lengur skilgreind sem safn. 10.7.2020 13:45