Þjóðverjar áfram eftir tvær endurkomur Þýskaland er komið áfram í sextán liða úrslitin eftir 2-2 jafntefli gegn Ungverjalandi á heimavelli í Þýskalandi í kvöld. 23.6.2021 20:53
Sjáðu sögulegt mark Ronaldo og þegar Ungverjar komust yfir í Þýskalandi Tveir síðustu leikir riðlakeppnir Evrópumótsins í knattspyrnu 2020 eru nú í gangi er F-riðill klárast. 23.6.2021 20:19
KFS áfram í 16-liða Mjólkurbikarsins en ÍBV úr leik Fjórum leikjum er lokið af þeim níu sem eru á dagskránni í 32 liða úrslitum Mjólkurbikar karla í dag og það eru ansi óvænt úrslit sem nú þegar hafa átt sér stað. 23.6.2021 19:55
„Verður með óbragð í munninum“ Atli Viðar Björnsson, spekingur EM í dag, segir að það verði erfitt fyrir Robert Lewandowski, framherja Póllands, að sofna í kvöld. 23.6.2021 18:46
Markaveisla hjá Spánverjum Spánn lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Slóvakíu í síðustu umferð E-riðilsins en Spánverjar enda í öðru sæti riðilsins. Lokatölur 5-0. 23.6.2021 17:58
Svíar hirtu toppsætið eftir dramatík Robert Lewandowski skoraði tvö mörk og brenndi af einu algjöru dauðafæri er Pólland tapaði 3-2 fyrir Svíþjóð í lokaumferð E-riðilsins á EM. Með sigrinum endar Svíþjóð í 1. sæti riðilsins. 23.6.2021 17:56
Theódór Elmar á leið í KR Theódór Elmar Bjarnason er á leið í KR. Þetta herma heimildir miðilsins Fótbolti.net. 23.6.2021 17:21
Sendir „neikvæðum gagnrýnendum“ Southgate væna pillu Phil Foden, leikmaður enska landsliðsins, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Gareth Southgate, enski landsliðsþjálfarinn, hefur fengið á EM 2020. 22.6.2021 07:01
Dagskráin í dag: Sópurinn á lofti í Keflavík? Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla getur farið á loft í Keflavík er heimamenn mæta Þór Þorlákshöfn. 22.6.2021 06:01
Maguire klár í slaginn Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er að jafna sig á ökklameiðslum sem hafa haldið honum fyrir utan byrjunarliðið hjá enska landsliðinu í byrjun EM. 21.6.2021 23:00
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent