Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti! Það er komið að því. Pepsi Max deild karla fer af stað í dag er Íslandsmeistarar Vals fá ÍA í heimsókn en það er ein útsendingin af mörgum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Hefst útsendingin frá leiknum klukkan 19.30. 30.4.2021 06:00
„Finnur ekki betra heimili en Barcelona“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill sjá fyrrum lærisveinn sinn, Lionel Messi, klára ferilinn í Barcelona og þar af leiðandi ekki skipta um lið í sumar. 29.4.2021 23:01
Sjáðu rosalegt aukaspyrnumark Arons Einars Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í átta liða úrslitum bikarsins í Katar. 29.4.2021 21:14
United í frábærri stöðu eftir markasúpa á Old Trafford Manchester United er í góðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Roma í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 6-2 sigur á Roma í kvöld. 29.4.2021 20:56
Emery hrellti gömlu lærisveinana Unai Emery náði höggi á sinn fyrrum vinnuveitanda, Arsenal, er hann stýrði Villarreal til 2-1 sigurs gegn Lundúnarliðinu í fyrri undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar. 29.4.2021 20:56
Ísland komið á EM eftir sigur Portúgals Ísland er komið á Evrópumótið í handbolta karla 2022 en þetta varð ljóst eftir sigur Portúgals á Ísrael í kvöld. 29.4.2021 19:00
Reisa styttu af Solskjær í Kristjánssundi Stytta hefur verið reist af Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, í heimabænum Kristjánssundi í Noregi en hann er einn af stærstu stjörnum bæjarins. 29.4.2021 18:00
Solskjær um ummæli sín um Roma: „Ekki virðingarleysi“ Fyrir nokkru síðan sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, að hann þekkti ekki Roma-liðið og vissi ekki hvað biði United í Evrópudeildinni. 29.4.2021 07:01
Dagskráin í dag: Evrópubolti og íslenskar íþróttir Það er heldur betur íþróttaveisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en tólf beinar útsendingar eru á dagskránni í dag. 29.4.2021 06:01
Klippa eftir leik Real og Chelsea gleður stuðningsmenn Chelsea Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur vakið mikla lukku á meðal stuðningsmanna félagsins síðan hann tók við stjórnartaumunum af Frank Lampard í desember. 28.4.2021 23:00