Áflog eftir leik í Mjólkurbikarnum Það var hiti í mönnum eftir leik Úlfana og Ísbjarnarins í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins en leikið var í Safamýrinni. 27.4.2021 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Olís deild kvenna og rafíþróttir Það eru fimm beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þrjár þeirra eru úr heimi fótboltans, ein úr handbolta og ein úr heimi rafíþróttanna. 27.4.2021 06:00
Breiðablik með fjögurra stiga forystu Breiðablik er með fjögurra stiga forystu á toppi 1. deildar karla í körfubolta en heil umferð fór fram í kvöld. 26.4.2021 21:58
Sjóðheitur Iheanacho skaut Leicester nær Meistaradeildarsæti Kelechi Iheanacho dró Leicester að landi á heimavelli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leicester hafði betur, 2-1. 26.4.2021 20:53
Evrópubaráttan harðnar eftir tap AC Milan AC Milan tapaði mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni er þeir töpuðu 3-0 fyrir Lazio á útivelli í kvöld. 26.4.2021 20:37
Mæta með sigur í farteskinu í leikinn gegn Íslandi Ísrael vann sigur á Litháen, 34-28, er liðin mættust í riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2022. Leikið var í Ísrael í kvöld. 26.4.2021 19:40
Óli Jó einn af spekingum Pepsi Max Stúkunnar í sumar: „Hef alltaf talið mig vera sérfræðing“ Hinn margfaldi Íslandsmeistari, Ólafur Jóhannesson, er á meðal þeirra spekinga sem verða Guðmundi Benediktssyni til halds og trausts í Pepsi Max Stúkunni í sumar. 26.4.2021 19:01
Juventus ekki í Meistaradeildarsæti eftir sigur Napoli Juventus er fyrir utan Meistaradeildarsæti er fimm umferðir eru eftir eftir 2-0 sigur Napoli á Tórínó í kvöld. 26.4.2021 18:29
Zlatan gæti verið í vandræðum Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur hafið rannsókn á eigum knattspyrnumannsins Zlatan Ibrahimovich en hann ku eiga hlut í veðmálafyrirtæki. 26.4.2021 18:00
Fékk rautt spjald fyrir þessa glórulausu tæklingu á Messi Barcelona kom sér upp að hlið Real Madrid í öðru til þriðja sæti spænska boltans eftir 2-1 útisigur á Villareal í dag en Barcelona á þó leik til góða. 26.4.2021 07:00