Dagskráin í dag: Sautján beinar útsendingar Það er heldur betur sófa-sunnudagur í dag, að minnsta kosti ef litið er á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. 25.4.2021 06:00
„Skák og mát“ Finns skilaði sigri á Egilsstöðum Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóri yfir, í þætti sínum á föstudagskvöldið, yfir ástæðurnar af hverju Valsmenn fóru með sigur af hólmi á Egilsstöðum á fimmtudag. 24.4.2021 23:00
Bruce eftir dómgæsluna á Anfield: „Hræðilegur dómur“ Steve Bruce, stjóri Newcastle, var ekki sáttur með dómgæsluna á Anfield í dag er Newcastle gerði 1-1 jafntefli við ríkjandi Englandsmeistara í Liverpool. 24.4.2021 22:00
Sniðganga samfélagsmiðla um næstu helgi Enskur fótbolti hefur tekið þá ákvörðun að sniðganga samfélagsmiðla um næstu helgi til að mótmæla áreiti á leikmenn sem á sér stað á miðlunum. 24.4.2021 21:14
Fallnir Sheffield-menn afgreiddu Brighton Sheffield United vann 1-0 sigur á Brighton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var liður í 33. umferðinni. 24.4.2021 20:53
Real varð af mikilvægum stigum Real Madrid náði einungis í stig á heimavelli gegn Real Betis er liðin mættust í La Liga á Spáni í kvöld. 24.4.2021 20:53
Trúir því að hann þjálfi Barcelona á næstu leiktíð Ronald Koeman, stjóri Barcelona, trúir því að hann verði áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð þrátt fyrir sögusagnir um annað. 24.4.2021 20:16
Sjáðu nýja auglýsingu fyrir Pepsi Max deildirnar Pepsi Max deildin verður flautuð í gang 30. apríl og því hefur Ölgerðin gert myndarlega auglýsingu fyrir deildir sumarsins. 24.4.2021 19:45
Salah í sögubækurnar Mohamed Salah, framherji Liverpool, skrifaði í sögubækur liðsins með marki sínu í 1-1 jafnteflinu gegn Newcastle. 24.4.2021 19:16
Mikilvægur sigur Chelsea í Meistaradeildarbaráttunni Chelsea vann ansi öflugan 1-0 sigur á West Ham á útivelli er liðin mættust í 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 24.4.2021 18:22