Óvissa með lykilmenn hjá PSG fyrir stórleikinn Mauricio Pochettino, stjóri PSG, segir að óvíst sé með framgöngu nokkurra lykilmanna hjá liðinu fyrir síðari leikinn gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni. 12.4.2021 21:45
Tíðindalítið á suðurströndinni Brighton og Everton gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikin fyrir Everton. 12.4.2021 21:06
Tillögu HK vísað frá Olís deild kvenna í handbolta helst óbreytt á næstu leiktíð en þetta var staðfest á ársþingi HSÍ í dag. 12.4.2021 20:40
Segir að ekki sé hægt að líkja Havertz við Costa Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, er ánægður með Kai Havertz en sá síðarnefndi hefur meðal annars verið gagnrýndur fyrir líkamstjáningu sína. 12.4.2021 20:31
Segir Greenwood og Rashford þurfa eitt ár í viðbót með Cavani Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að gera allt sem þeir geta til þess að halda Edinson Cavani hjá félaginu. 12.4.2021 20:00
Guðjón Pétur til Eyja Guðjón Pétur Lýðsson er genginn í raðir ÍBV frá Breiðabliki og hefur skrifað undir tveggja ára samning. 12.4.2021 19:41
Líflína fyrir WBA West Bromwich Albion gerði sér lítið fyrir og skellti Southampton 3-0 í næst síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12.4.2021 18:58
Hvatningarorð til Harðar og stoðsending frá Arnóri CSKA Moskva byrjar vel undir stjórn Ivica Olic en þeir unnu annan leikinn í röð í dag er þeir höfðu betur gegn FC Rotor Volgograd. 12.4.2021 18:08
Enn og aftur meiddur: Samherji Gylfa frá út tímabilið Það ætlar ekki af Jean-Phillipe Gbamin, miðjumanni Everton, að ganga en hann hefur nú lent í enn einum meiðslunum. 12.4.2021 17:30
Koeman pirraður á dómgæslunni í El Clásico Ronald Koeman, stjóri Barcelona, var allt annað en sáttur með dómgæsluna í El Clásico í gær en Real Madrid vann 2-1 sigur í stórleik gærkvöldsins. 11.4.2021 16:31