Ómar fór á kostum í sigri Ómar Ingi Magnússon var lang markahæsti leikmaður vallarins er Magdeburg hafði betur gegn Nordhorn-Lingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 11.4.2021 15:36
Lingard sjóðandi heitur og West Ham í fjórða sætið West Ham vann sigur á Leicester í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en lokatölur urðu 3-2 sigur Hamranna á Ólympíuleikvanginum. 11.4.2021 15:01
Mikilvægur sigur Juventus Juventus vann 3-1 sigur á Genoa í Seríu A og er með 62 stig í þriðja sæti deildarinnar eftir sigur dagsins. 11.4.2021 14:52
Leeds fylgist með gangi mála hjá Sergio Aguero Sergio Aguero er á sinni síðustu leiktíð með Manchester City og mörg lið eru sögð fylgjast með gangi mála hjá framherjanum. 11.4.2021 14:16
Fær Everton tvo miðjumenn frá Juventus í stað Moise Kean? Samkvæmt heimildum Tuttusport hefur Juventus áhuga á að því að klófesta Moise Kean á nýjan leik en þeir gætu boðið Everton tvo leikmenn í stað Kean. 11.4.2021 13:31
Mikilvægur sigur Newcastle Newcastle kom til baka gegn Burnley og vann 2-1 sigur í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.4.2021 12:53
Inter steig stórt skref í átt að titlinum Inter er með ellefu stiga forystu á toppi Seríu A eftir 1-0 sigur á Tórínó á heimavelli í dag. 11.4.2021 12:30
Umboðsmaður Salah ræðir við PSG Eins og Vísir greindi frá í gær eru forráðamenn PSG byrjaðir að horfa í kringum sig fari það svo að Kylian Mbappe yfirgefi félagið í sumar. 11.4.2021 12:02
Fagna ekki öðru sætinu Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé engin gleði í herbúðum Man. United með að lenda í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, verði það raunin. 11.4.2021 11:30
Raiola vill rosaleg laun fyrir Håland Erling Braut Håland er einn eftirsóttasti leikmaðurinn í alheimsfótboltanum í dag en hann hefur slegið í gegn hjá Borussia Dortmund. 11.4.2021 11:01