Vill mikið meira en tvo milljarða fyrir stjörnuframherjann Peter Christiansen, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK í Danmörku, ætlar ekki að selja danska stjörnuframherjann Jonas Wind á neinni brunaútsölu. 7.4.2021 22:01
Útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar 2022 en segir að það sé síðasta verkfærið sem verði tekið upp úr kassanum, verði það notað. 7.4.2021 21:30
Stórskotahríð Bayern en PSG yfir í hálfleik PSG er með 3-2 forystu fyrir síðari leikinn gegn Bayern Munchen í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þrátt fyrir stórskotahríð Bæjara tókst þeim að tapa leiknum. 7.4.2021 20:53
Öflugur sigur Chelsea gegn Porto Chelsea er í góðri stöðu eftir sigur á Porto í fyrri leik liðanna átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikið var á hlutlausum velli í Sevilla á Spáni. Leikurinn telst þó útileikur fyrir Chelsea. 7.4.2021 20:49
KSÍ fékk nei Undanþágubeiðni KSÍ um að lið í tveimur efstu deildum karla og kvenna fengi undanþágu til að æfa hefur verið hafnað. 7.4.2021 20:29
Kemur Elanga við sögu hjá United á morgun? Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, lofsamaði hinn átján ára Anthony Elanga en hann hefur gert það gott í varaliði Rauðu djöflanna. 7.4.2021 20:00
Töpuðu gegn botnliðinu Al Arabi tapaði gegn botnliðinu í katarska boltanum í kvöld er þeir töpuðu 2-1 gegn Al-Kharitiyath. 7.4.2021 19:23
Ellefu stiga forysta Inter og Ronaldo skoraði í mikilvægum sigri Tveir hörkuleikir fóru fram í ítalska boltanum í kvöld er Inter og Juventus unnu mikilvæga sigra. 7.4.2021 18:44
Fékk skilaboð um að hann væri feitur og ljótur Nikolaj Jacobsen, þjálfari heimsmeistara Dana, segist hafa fengið mörg ljót skilaboð frá netverjum í gegnum tíðina og nokkur þeirra hafi komið í janúar, þrátt fyrir að Danir hafi staðið uppi sem sigurvegarar á HM í Egyptalandi. 6.4.2021 07:00
Dagskráin í dag: Risa leikir í Meistaradeildinni Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í dag eftir landsleikjahlé og páskafrí en tveir stórleikir eru á dagskránni í dag. 6.4.2021 06:00