Herða öryggisgæsluna í kringum Solskjær eftir æsta aðdáendur Manchester United er að skoða öryggisgæsluna í kringum stjórann Ole Gunnar Solskjær eftir atvik sem átti sér stað um helgina. 5.4.2021 23:01
Segir Arteta að henda Aubameyang á bekkinn og spila Martinelli Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir að Mikel Arteta ætti að skella Pierre-Emerick Aubameyang á bekkinn og spila hinum nítján ára gamli Gabriel Martinelli. 5.4.2021 22:01
Sjóðheitur Lingard: West Ham í Meistaradeildarsæti Jesse Lingard var magnaður er West Ham vann 3-2 sigur á Wolves á útivelli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Hamrarnir lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik. 5.4.2021 21:09
Dembele hetjan á elleftu stundu og nú munar einungis einu stigi Ousmane Dembele tryggði Barcelona 1-0 sigur á Real Valladolid í síðasta leik helgarinnar í spænska boltanum. Sigurmarkið kom á 90. mínútu. 5.4.2021 20:54
„Ekki gott fyrir hjartað“ Southampton kom til baka og vann 3-2 endurkomusigur á Burnley í enska boltanum í gær. Burnley komst i 2-0 en heimamenn snéru við taflinu og unnu flottan sigur. 5.4.2021 20:01
Everton heldur áfram að misstíga sig á heimavelli Everton gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace í fyrsta leiknum liðsins eftir landsleikjahlé. Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af bekknum í fyrri hálfleik og spilaði í klukkutíma. 5.4.2021 19:00
Spurði um reiði Reus en fékk spurningu til baka Edin Terzic, stjóri Dortmund, sýnir reiði Marco Reus mikinn skilning en fyrirliði Dortmund var allt annað en sáttur í 2-1 tapinu gegn Frankfurt á laugardag. 5.4.2021 18:01
Raiola segist ekki hafa beðið um stóra summu af kaupverði Hålands Mino Raiola, umboðsmaður Erlings Braut Håland og fleiri stórstjarna, fór á samfélagsmiðla og þvertók fyrir fréttir sem bárust í fjölmiðlum fyrr í vikunni um hann og faðir Erlings. 5.4.2021 17:00
Segja óvæntan samning við Mata á borðinu Juan Mata er við það að fá nýjan samning hjá Manchester United en enskir fjölmiðlar greina frá þessu. 5.4.2021 16:00
Hörður Björgvin með slitna hásin Íslenski landsliðsmðaurinn Hörður Björgvin Magnússon er með slitna hásin en þetta kom fram í tilkynningu frá CSKA í morgun. 5.4.2021 15:00