39 ára Zlatan að framlengja við AC Milan Zlatan Ibrahimovic er að framlengja samning sinn við AC Milan um eitt ár en fjölmiðlar greina frá þessu í dag. 5.4.2021 14:01
Neymar aftur byrjaður að horfa til Barcelona Brasilíska stórstjarna PSG, Neymar, er sagður hafa sett samningaviðræður sínar við PSG á pásu vegna áhuga hans að fara aftur til Barcelona og spila með Lionel Messi. 5.4.2021 13:01
„Eru heppnir að leikvangurinn er tómur“ Graeme Souness, sparkspekingur Sky Sports, segir að leikmenn og þjálfarar Newcastle séu stálhepnir að það séu engir áhorfendur á leikjum liðsins þessar vikurnar. 5.4.2021 12:30
Hrósaði Donny fyrir flott mörk á æfingu Donny van de Beek hefur haft gott af því að ferðast með hollenska landsliðinu í síðustu viku segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United. 5.4.2021 12:01
Meistararnir steinlágu og magnaður Curry LA Lakers steinlá í NBA körfuboltanum í nótt. Þeir töpuðu 104-86 fyrir Chicago en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. 5.4.2021 11:30
Vítaspyrnudómar og rauð spjöld kostuðu hann fimmtán mánaða fangelsi Serbneski dómarinn Srbjan Odradovic hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi og í tíu ár bann frá fótbolta eftir leik Spartak Subotica og Radnicki Nis árið 2018 3.4.2021 09:01
„Beautiful“ þegar stjörnur liðsins eru duglegustu mennirnir Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex efstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í fimmta og sjötta sæti. 3.4.2021 08:00
Dagskráin í dag: Tryggvi, Ronaldo og Zlatan Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en deildirnar í Evrópu fara aftur að rúlla eftir landsleikina sem fóru fram í þessari viku og þeirri síðustu. 3.4.2021 06:00
Varnarmaður Tórínó orðaður við Liverpool: „Fyndið“ Brasilíski varnarmaðurinn Bremer segir að það sé fyndið að heyra sögusagnirnar að hann sé á leiðinni til Liverpool því hann viti ekkert um þessar sögusagnir. 2.4.2021 23:00
Aguero sagður vilja vera áfram á Englandi Tilkynnt var á dögunum að argentíski framherjinn Sergio Aguero muni yfirgefa Manchester City eftir tíu ára veru hjá félaginu. 2.4.2021 22:00