Fékk rautt spjald eftir sautján sekúndur Kaio Wilker skráði sig í sögubækurnar á dögunum er hann fékk fljótasta rauða spjald í sögu brasilíska fótboltans. Það kom í leik Botafogo og Treze. 2.4.2021 21:00
Baðst afsökunar en sagði að þetta hafi ekki verið partí Paulo Dybala, leikmaður Juventus, og samherjar hans Arthur og Weston McKennie komu sér í vandræði á dögunum er þeir brutu kórónuveirureglur. 2.4.2021 20:00
Tuchel bannaði Werner að æfa aukalega eftir klúðrið Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segist hafa rekið Timo Werner heim af æfingasvæði Chelsea í gær er þýski leikmaðurinn ætlaði að æfa aukalega eftir æfingu Lundúnarliðsins. 2.4.2021 19:00
Áhorfendur sáu Aron og félaga rúlla yfir Elverum Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu öruggan tólf marka sigur á norska liðinu Elverum í Meistaradeildinni í dag. 2.4.2021 18:11
Elísabet bætti Íslandsmetið í sleggjukasti Elísabet Rut Rúnarsdóttir sló í dag Íslandsmetið í sleggjukasti á vetrarkastmóti sem fór fram í Laugardalnum. 2.4.2021 17:52
Chelsea bætist í baráttuna um Gini Wijnaldum Chelsea hefur bæst í baráttuna um miðjumann Liverpool Georginio Wijnaldum en þetta herma heimildir spænskra fjölmiðla. 2.4.2021 17:30
Þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla gæti fælt Mbappe frá PSG Kylian Mbappe, stórstjarna PSG og franska landsliðsins, segir að hann gæti mögulega yfirgefið Parísarliðið vegna þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla. 2.4.2021 16:43
Mikilvægur sigur Daníels: Allt það helsta frá Englandi Daníel Leó Grétarsson og félagar í Blackpool unnu góðan sigur á Swindon Town í ensku C-deildinni. Blackpool er í harðri baráttu um sæti í umspilinu sem gefur sæti í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. 2.4.2021 16:01
Fyrrum þjálfari Dana: Hjulmand á að fá heiðurinn Åge Hareide, fyrrum þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, segir að Kasper Hjulmand, núverandi þjálfari liðsins, eigi að fá allan heiðurinn á gengi liðsins um þessar mundir. 2.4.2021 15:00
„Hlýtur að vera óheppnasti þjálfarinn okkar frá upphafi“ Hjörvar Hafliðason, íþróttafréttamaður, veltir upp fyrir sér á Twitter síðu sinni hvort að Arnar Þór Viðarsson sé sá landsliðsþjálfari sem hafi verið hvað óheppnastur hvað varðar landsleiki sína. 2.4.2021 14:00