„Þetta er búið, Jogi“ Það var ekki bjart yfir þýskum fjölmiðlum er þeir fjölluðu um þýska landsliðið í knattspyrnu sem tapaði fyrir Norður Makedóníu, 2-1, á heimavelli á miðvikudag. 2.4.2021 13:00
Markvörður Dana um Svein Aron: „Ekki svo erfitt að lesa hann“ Sveinn Aron Guðjohnsen og markvörður danska U21 árs landsliðsins Oliver Christensen mættust á dögunum á EM U21 í Ungverjalandi en einnig eru þeir samherjar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu OB. 2.4.2021 12:31
Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. 2.4.2021 12:00
Spennutryllir í San Antonio Það voru miklir spennuleikir í NBA körfuboltanum í nótt. Einn leikurinn fór í framlengingu og annar var tvíframlengdur en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. 2.4.2021 11:00
Festist í lyftu og missti af liðsrútunni Þegar liðsrúta Spánverja kom á völlinn í Sevilla í gær fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM í Katar 2022 var enginn Luis Enrique með í rútunni. 1.4.2021 11:32
Dagskráin í dag: Framhaldsskólaleikarnir og golf Fimm beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Þær má finna úr heimi golfsins og rafíþróttanna. 1.4.2021 06:00
Ekki tapað í undankeppni HM síðan 2001 Það ráku margir upp stór augu er þeir sáu að Norður Makedónía gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í kvöld, 2-1, er liðin mættust í Duisburg. 31.3.2021 23:00
Fékk að vita það í morgunmatnum að hann myndi byrja sinn fyrsta A-landsleik Sveinn Aron Guðjohnsen sagðist hafa fengið að vita það í morgun að hann myndi byrja sem fremsti maður hjá íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein. 31.3.2021 21:06
Enn einn sigur Englands en Þýskaland tapaði á heimavelli Í kvöld fór fjöldinn af leikjum í undankeppni HM í Katar 2022 en meðal annars voru England, Þýskaland og Frakkland í eldlínunni. 31.3.2021 20:39
Hefur hafnað tveimur tilboðum Gianluigi Donnarumma hefur hafnað tveimur samningstilboðum frá AC Milan en ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu. 31.3.2021 20:01