Segir að Maradona og félagar hafi fengið hjálp við að vinna deildina Marco van Basten, hollenska goðsögnin, segir að ítalska úrvalsdeildin hafi gert allt til þess að hjálpa Napoli að vinna ítölsku deildina árið 1990. 20.3.2021 08:01
Segir Luke Shaw hafa tekið fram úr Andy Robertson Owen Hargreaves segir að Luke Shaw sé besti bakvörður ensku úrvalsdeildarinnar þessa vikurnar og hafi þar með tekið fram úr Andy Robertson hjá Liverpool. 20.3.2021 07:01
Dagskráin í dag: Gylfi gegn City, Reykjavíkurslagur í Lengjubikarnum og margt fleira Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Fyrsta útsendingin er klukkan 09.30 og sú síðasta klukkan 19.35. 20.3.2021 06:02
Loksins sótti Leeds sigur til London Leeds vann sinn fyrsta sigur í höfuðborg Englands, London, síðan í desember 2017 er liðið vann 2-1 sigur á Fulham í kvöld. 19.3.2021 21:56
Kári fór í markið í vítaspyrnukeppni og Stjarnan hafði betur gegn FH Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla og kvenna í kvöld en leikið var í Víkinni, í Laugardalnum og í Garðabæ. 19.3.2021 21:10
Steinunn ekki meira með í Skopje Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Íslands, verður væntanlega ekki meira með íslenska liðinu í Skopje í Norður-Makedóníu. 19.3.2021 20:51
Óttast um Kane og Son: „Svona leikir hjálpa ekki“ Peter Crouch, fyrrum enskur landsliðsmaður, segir að tap Tottenham gegn Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni í gær hjálpi ekki félaginu í að halda leikmönnum eins og Harry Kane og Son Heung-min hjá félaginu. 19.3.2021 20:31
Árni í Breiðablik Árni Vilhjálmsson er genginn í raðir Breiðabliks. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. 19.3.2021 19:08
„Khabib er hundrað prósent hættur“ Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er formlega hættur í UFC. Þetta staðfesti forseti UFC, Dana White, á Twitter-síðu sinni. 19.3.2021 18:45
Hrósaði „stórkostlegum“ Pogba fyrir frammistöðuna í gær Owen Hargreaves, spekingur BT Sports og fyrrum enskur landsliðsmaður, hrósaði Paul Pogba í hástert fyrir frammistöðu sína í gær. 19.3.2021 18:01