Hrósaði „stórkostlegum“ Pogba fyrir frammistöðuna í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2021 18:01 Pogba í leiknum á Ítalíu í gær. Marco Luzzani/Getty Images Owen Hargreaves, spekingur BT Sports og fyrrum enskur landsliðsmaður, hrósaði Paul Pogba í hástert fyrir frammistöðu sína í gær. Franski heimsmeistarinn kom inn af bekknum hjá United í hálfleik en hann reyndist hetja liðsins í 0-1 sigrinum í Mílanó. Mark sem skaut United áfram í næstu umferð. „Hann spilaði stórkostlega eftir að hann kom inn á,“ sagði Hargreaves er hann var spekingur BT Sport í gærkvöldi. „Hann kom inn með mikil gæði. Markið var frábært. Allt við spilamennsku hans í síðari hálfleik var frábært.“ Leikurinn í gær var ekki opin en mikið jafnræði var með liðunum. Hargreaves segir þó að United hafi verið sterkari aðilinn heilt yfir. „Verum bara hreinskilnir; United var betra liðið. Milan spilaði vel en þeir sköpuðu ekki mörg færi.“ „Solskjær steig upp í dag og það gerði Pogba einnig. Hann var alltaf að koma sér í boltann og hann var munurinn á liðunum.“ „Hann kom inn með gæði þegar United þurfti þess,“ bætti Hargreaves við. Owen Hargreaves hails 'fabulous' Paul Pogba after his goal guided Man United past AC Milan https://t.co/4EzlQyNQuH— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu þegar Pogba skaut United áfram og þrennuna sem sökkti Spurs Paul Pogba var hetja Manchester United gegn AC Milan í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Ekki gekk jafn vel hjá Lundúnaliðunum Tottenham og Arsenal þótt síðarnefnda liðið hafi komist áfram. 19. mars 2021 14:31 Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. 19. mars 2021 12:16 „Vorum skelfilegir í fyrri hálfleik“ Luke Shaw átti fínan leik í liði Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á San Siro í Mílanó og tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann sagði að leikmenn Man Utd hefðu verið skelfilegir í fyrri hálfleik. 18. mars 2021 22:45 Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
Franski heimsmeistarinn kom inn af bekknum hjá United í hálfleik en hann reyndist hetja liðsins í 0-1 sigrinum í Mílanó. Mark sem skaut United áfram í næstu umferð. „Hann spilaði stórkostlega eftir að hann kom inn á,“ sagði Hargreaves er hann var spekingur BT Sport í gærkvöldi. „Hann kom inn með mikil gæði. Markið var frábært. Allt við spilamennsku hans í síðari hálfleik var frábært.“ Leikurinn í gær var ekki opin en mikið jafnræði var með liðunum. Hargreaves segir þó að United hafi verið sterkari aðilinn heilt yfir. „Verum bara hreinskilnir; United var betra liðið. Milan spilaði vel en þeir sköpuðu ekki mörg færi.“ „Solskjær steig upp í dag og það gerði Pogba einnig. Hann var alltaf að koma sér í boltann og hann var munurinn á liðunum.“ „Hann kom inn með gæði þegar United þurfti þess,“ bætti Hargreaves við. Owen Hargreaves hails 'fabulous' Paul Pogba after his goal guided Man United past AC Milan https://t.co/4EzlQyNQuH— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu þegar Pogba skaut United áfram og þrennuna sem sökkti Spurs Paul Pogba var hetja Manchester United gegn AC Milan í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Ekki gekk jafn vel hjá Lundúnaliðunum Tottenham og Arsenal þótt síðarnefnda liðið hafi komist áfram. 19. mars 2021 14:31 Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. 19. mars 2021 12:16 „Vorum skelfilegir í fyrri hálfleik“ Luke Shaw átti fínan leik í liði Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á San Siro í Mílanó og tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann sagði að leikmenn Man Utd hefðu verið skelfilegir í fyrri hálfleik. 18. mars 2021 22:45 Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
Sjáðu þegar Pogba skaut United áfram og þrennuna sem sökkti Spurs Paul Pogba var hetja Manchester United gegn AC Milan í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Ekki gekk jafn vel hjá Lundúnaliðunum Tottenham og Arsenal þótt síðarnefnda liðið hafi komist áfram. 19. mars 2021 14:31
Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. 19. mars 2021 12:16
„Vorum skelfilegir í fyrri hálfleik“ Luke Shaw átti fínan leik í liði Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á San Siro í Mílanó og tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann sagði að leikmenn Man Utd hefðu verið skelfilegir í fyrri hálfleik. 18. mars 2021 22:45
Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15