Gummi Ben um City: „Eins og aðallið væri að spila á móti öðrum flokki á æfingu“ Guðmundur Benediktsson, knattspyrnulýsandi og -spekingur, segir að yfirburðir Manchester City gegn Borussia Mönchengladbach í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í vikunni hafi verið rosalegir. 27.2.2021 09:01
Brjálaður Keane beið Shearers í stiganum eftir rauða spjaldið Alan Shearer, goðsögn hjá Newcastle United, sagði frá skemmtilegri sögu í samtali við The Athletic á dögunum. Hann rifjaði þar upp atvik sem átti sér stað eftir leik Newcastle United og Manchester United. 27.2.2021 08:01
Dagskráin í dag: Ronaldo, Messi og Olís deildar kvenna tvíhöfði Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag eins og venjan er á laugardögum. 27.2.2021 06:01
Liverpool fær aukna samkeppni um undirskrift Wijnaldums Vonir Liverpool um að halda miðjumanninum Georginio Wijnaldum eru ekki miklar. Leikmaðurinn rennur út af samningi í sumar og mörg stórlið bíða eru talin reiðubúin að bjóða Hollendingnum myndarlegan samning. 26.2.2021 23:01
Halldór sló met í sigri Víkinga og FH glutraði niður tveggja marka forystu Nokkrir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. Fylkir vann Þrótt, FH gerði jafntefli við Fram, Grindavík hafði betur gegn Afturelding í karlaflokki, ÍA vann Grindavík í kvennaflokki og Víkingur vann 3-1 sigur á Kórdrengjum. 26.2.2021 22:02
Vandaði Granada ekki kveðjurnar Napoli datt úr leik í Evrópudeildinni í gær. Liðið tapaði fyrir spænska liðinu Granada og það fór ekki vel í harðjaxlinn Gennaro Gattuso. 26.2.2021 21:03
„Manchester United er með besta liðið í Evrópudeildinni“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir kúltúrinn hjá félaginu vera að batna og menn séu tilbúnir að vaða eld og brennistein fyrir hvorn annan. Paul Scholes segir United einnig líklegasta liðið til þess að vinna Evrópudeildina. 26.2.2021 20:31
Guðbjörg bætti eigið Íslandsmet Hin tvítuga Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti í dag nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi innanhúss á MÍ 15 til 22 ára innanhúss. 26.2.2021 19:46
Viktor Gísli varði og varði en Daníel þakkaði traustið og var markahæstur Viktor Gísli Hallgrímsson varði og varði er GOG gerði 28-28 jafntefli við Ribe Esbjerg. 26.2.2021 19:07
Hætta með treyju númer eitt í minningu Quintana Portúgalska liðið FC Porto hefur tilkynnt að félagið hyggst ekki nota treyju númer eitt lengur. Treyjuna notaði síðast Alfredo Quintana sem lést í dag. 26.2.2021 18:30
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti