Borðaði smjördeigshorn í kvöldmatinn á tíma sínum hjá Man. United Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, segir að honum hafi liðið eins og gleymdum leikmanni hjá Manchester United. Zaha gekk í raðir félagsins árið 2013 en var ekki lengi hjá rauðu djöflunum. 19.2.2021 21:30
Valur niðurlægði Grindavík, Blikar skoruðu fimm og Stjarnan vann tíu Skagamenn Breiðablik og Valur unnu stórsigra á B-deildarliðunum Þrótti og Grindavík er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Stjarnan vann svo 2-0 sigur á ÍA. 19.2.2021 20:49
Neitar að gefast upp í baráttunni við Man. City Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að rauðu djöflarnir hafi ekki gefist upp í baráttunni við topplið Manchester City, sem er nú með tíu stiga forskot á toppnum. 19.2.2021 20:31
Tæplega 38 milljóna króna hagnaður hjá KSÍ á síðasta ári Knattspyrnusamband Íslands birti í kvöld ársskýrslu sína fyrir árið 2020 en þar kemur fram að hagnaður sambandsins voru 37,7 milljónir króna á síðustu leiktíð. 19.2.2021 19:47
Sjáðu sigurmark Elvars á lokasekúndunum Skjern vann 30-29 sigur á TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Elvar Örn Jónsson skoraði sigurmark Skjern. 19.2.2021 19:32
Lék með unglingaliðum Burnley og Liverpool en hefur nú samið við Keflavík Keflavík hefur samið við hinn 21 árs Marley Blair. Blair getur leyst flest allar stöðurnar framarlega á vellinum og kemur frá Englandi. 19.2.2021 18:15
„Coco“ gæti misst af EM Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar. 19.2.2021 17:47
Umfjöllun og viðtöl: Slóvakía - Ísland 79-94 | Sigur sem skaut Íslandi áfram Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann í kvöld góðan sigur á Slóvakíu, 94-79. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Með sigrinum er Ísland komið í næstu umferð. 18.2.2021 16:51
Khabib skoraði á Dana í beinni frá Camp Nou Þrátt fyrir að halda með erkifjendum Barcelona í Real Madrid þá hefur UFC-bardagakappinn skorað á forseta UFC, Dana White, að fá að berjast fyrir framan hundrað þúsund manns á Nou Camp, heimavelli Börsunga. 18.2.2021 07:00
Dagskráin í dag: Man. United í Evrópudeildinni og átta aðrar beinar útsendingar Níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Manchester United mætir til leiks í Evrópudeildinni og svo margt, margt fleira. 18.2.2021 06:01
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent