8 Mile-leikarinn Nashawn Breedlove látinn Bandaríski leikarinn og rapparinn Nashawn Breedlove, sem þekktastur er fyrir að hafa glímt við Eminem í rappbardaga í myndinni 8 Mile, er látinn. Hann varð 46 ára. 27.9.2023 08:19
Rigning víða um land í morgunsárið Tvær lægðir eru nú í námunda við landið þar sem ein er stödd skammt suðvestur af Reykjanesi og önnur austur af Langanesi. Regnsvæði þessara lægða nálgast því bæði úr suðri og norðri og það er því rigning nokkuð víða nú í morgunsárið. 27.9.2023 07:27
Tveir skjálftar 3,1 að stærð á Reykjanesskaga Tveir skjálftar 3,1 að stærð mældust á Reykjanesskaga í gærkvöldi. 27.9.2023 07:10
Verður nýr framkvæmdastjóri eftir skipulagsbreytingar hjá Arion Nýtt skipurit tekur gildi í dag hjá Arion banka með nýju sviði reksturs og menningar. Birna Hlín Káradóttir, sem gegnt hefur starfi yfirlögfræðings bankans frá árinu 2019, mun stýra sviðinu. 26.9.2023 14:22
Bergrún og Jón Þór til Samkaupa Bergrún Ólafsdóttir og Jón Þór Hallgrímsson hafa verið ráðin nýir verkefnastjórar hjá Samkaupum. 26.9.2023 14:07
Bein útsending: Loftslagsþolið Ísland Stýrihópur sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði til að vinna tillögur fyrir gerð Landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum, hefur skilað tillögum sínum og verða þær kynntar á blaðamannafundi sem hefst klukkan 14:30. 26.9.2023 14:01
Ljóst hverjir verða fyrstu fræðimennirnir sem dvelja í Grímshúsi Aðstandendur Hringborðs norðurslóða hefur tilkynnt hvaða fræðimenn hafa fengið úthlutaða fræðadvöl í Grímshúsi á Ísafirði frá haustinu 2023 til sumars 2025. 26.9.2023 12:44
Skipstjórinn dæmdur vegna dauða 27 á Dóná Dómstóll í Ungverjalandi dæmdi í morgun skipstjóra skemmtiferðaskipsins Viking Sigyn í fimm og hálfs árs fangelsi vegna aðildar sinnar að árekstri skipsins og útsýnisbátsins Mermaid á Dóná í höfuðborginni Búdapest þann 30. maí árið 2019. 27 manns fórust í slysinu. 26.9.2023 10:38
Kaupir helmingshlut í Ice Fresh Seafood ehf. Samherji og Síldarvinnslan hafa gengið frá kaupum þess síðarnefnda á helmingshlut í sölufyrirtækinu Ice Fresh Seafood en með því lýkur viðræðum sem fyrst var tilkynnt um í lok mars á þessu ári. 26.9.2023 10:11
Kristinn tekur við sem sviðsstjóri kennslusviðs HÍ Kristinn Andersen, prófessor við rafmagns- og tölvuverkfræðideild, hefur verið ráðinn sviðsstjóri kennslusviðs Háskóla Íslands 26.9.2023 09:57
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti