Ætla sér að gefa út nýja ákæru á hendur Alec Baldwin Atli Ísleifsson skrifar 18. október 2023 08:27 Alec Baldwin viðurkenndi að hafa dregið aftur hamarinn á skammbyssunni, en að hann hafi ekki tekið í gikkinn þegar skotinu var hleypt af. EPA Saksóknarar í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum ætla sér að gefa út nýja ákæru á hendur leikaranum Alec Baldwin í tengslum við rannsókn á andláti kvikmyndatökukonunnar Halyna Hutchins við tökur á kvikmyndinni Rust í október 2021. Saksóknarar ákváðu í apríl síðastliðinn að falla frá ákæru um manndráp af gáleysi á hendur leikaranum, tveimur vikum áður en til stóð að réttarhöld hæfust í málinu. Rannsókn hafði þá leitt í ljós að breytingar hafi verið gerðar á gikknum sem hafi orðið til þess að líklegra væri að skoti gæti verið hleypt af fyrir mistök. Að sögn saksóknara hafa nýjar „viðbótarupplýsingar“ í málinu komið fram þannig að það verður nú lagt fyrir kviðdóm í næsta mánuði. Lögmenn Baldwin segja hins vegar misskilnings gæta hjá rannsakendum sem verður svarað í dómsmál. Í fyrri ákæru var Baldwin gefið að sök að hafa brotið fjölda laga þegar hann miðaði byssu í átt að Hutchins. Hann hafi meðal annars sleppt því að fylgjast með á námskeiði um hvernig ætti að meðhöndla skotvopn og þá hafði hann ekki séð til þess að „vopnavörður“ hafi afhent honum skotvopnið heldur fékk hann það frá aðstoðarleikstjóra myndarinnar. Baldwin hafði verið er að æfa sig að skjóta úr byssu á tölustaðnum nærri Santa Fe þegar skoti var hleypt þannig að hin 42 ára Hutchins lést og leikstjórinn Joel Souza særðist. Baldwin viðurkenndi að hafa dregið aftur hamarinn á skammbyssunni, en að hann hafi ekki tekið í gikkinn þegar kúlan skaust úr byssunni. Vopnavörður myndarinnar, Hannah Gutierrez-Reed, hefur verið ákærð í tveimur ákæruliðum vegna manndráps af gáleysi. Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Erlend sakamál Hollywood Tengdar fréttir Vopnavörðurinn sagður hafa verið með kókaín á setti Saksóknarar í máli Hönnuh Gutierrez-Reed, sem ákærð hefur verið fyrir manndráp af gáleysi í tengslum við andlát kvikmyndatökumannsins Halynu Hutchins á tökustað kvikmyndarinnar Rust, segja hana hafa afhent ónefndu vitni lítinn poka af kókaíni daginn sem Hutchins lést. 30. júní 2023 21:18 Baldwin laus allra mála Leikarinn Alec Baldwin verður ekki ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Baldwin skaut kvikmyndatökustjórann Halyna Hutchins til bana við tökur á myndinni Rust árið 2021. 20. apríl 2023 20:30 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Saksóknarar ákváðu í apríl síðastliðinn að falla frá ákæru um manndráp af gáleysi á hendur leikaranum, tveimur vikum áður en til stóð að réttarhöld hæfust í málinu. Rannsókn hafði þá leitt í ljós að breytingar hafi verið gerðar á gikknum sem hafi orðið til þess að líklegra væri að skoti gæti verið hleypt af fyrir mistök. Að sögn saksóknara hafa nýjar „viðbótarupplýsingar“ í málinu komið fram þannig að það verður nú lagt fyrir kviðdóm í næsta mánuði. Lögmenn Baldwin segja hins vegar misskilnings gæta hjá rannsakendum sem verður svarað í dómsmál. Í fyrri ákæru var Baldwin gefið að sök að hafa brotið fjölda laga þegar hann miðaði byssu í átt að Hutchins. Hann hafi meðal annars sleppt því að fylgjast með á námskeiði um hvernig ætti að meðhöndla skotvopn og þá hafði hann ekki séð til þess að „vopnavörður“ hafi afhent honum skotvopnið heldur fékk hann það frá aðstoðarleikstjóra myndarinnar. Baldwin hafði verið er að æfa sig að skjóta úr byssu á tölustaðnum nærri Santa Fe þegar skoti var hleypt þannig að hin 42 ára Hutchins lést og leikstjórinn Joel Souza særðist. Baldwin viðurkenndi að hafa dregið aftur hamarinn á skammbyssunni, en að hann hafi ekki tekið í gikkinn þegar kúlan skaust úr byssunni. Vopnavörður myndarinnar, Hannah Gutierrez-Reed, hefur verið ákærð í tveimur ákæruliðum vegna manndráps af gáleysi.
Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Erlend sakamál Hollywood Tengdar fréttir Vopnavörðurinn sagður hafa verið með kókaín á setti Saksóknarar í máli Hönnuh Gutierrez-Reed, sem ákærð hefur verið fyrir manndráp af gáleysi í tengslum við andlát kvikmyndatökumannsins Halynu Hutchins á tökustað kvikmyndarinnar Rust, segja hana hafa afhent ónefndu vitni lítinn poka af kókaíni daginn sem Hutchins lést. 30. júní 2023 21:18 Baldwin laus allra mála Leikarinn Alec Baldwin verður ekki ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Baldwin skaut kvikmyndatökustjórann Halyna Hutchins til bana við tökur á myndinni Rust árið 2021. 20. apríl 2023 20:30 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Vopnavörðurinn sagður hafa verið með kókaín á setti Saksóknarar í máli Hönnuh Gutierrez-Reed, sem ákærð hefur verið fyrir manndráp af gáleysi í tengslum við andlát kvikmyndatökumannsins Halynu Hutchins á tökustað kvikmyndarinnar Rust, segja hana hafa afhent ónefndu vitni lítinn poka af kókaíni daginn sem Hutchins lést. 30. júní 2023 21:18
Baldwin laus allra mála Leikarinn Alec Baldwin verður ekki ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Baldwin skaut kvikmyndatökustjórann Halyna Hutchins til bana við tökur á myndinni Rust árið 2021. 20. apríl 2023 20:30