Liðsmaður De La Soul látinn Bandaríski tónlistarmaðurinn David Jolicoeur, einnig þekktur sem Trugoy the Dove, er látinn, 54 ára að aldri. Hann var liðsmaður hiphop-sveitarinnar De La Soul. 13.2.2023 07:54
Sunnan hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Landsmenn mega reikna með sunnan hvassviðri eða stormi í dag Rigning verður um sunnan- og vestanvert landið en yfirleitt þurrt norðan- og austanlands. 13.2.2023 07:13
Bein útsending: Hvaða hugmynd hlýtur Gulleggið 2023? Gulleggið 2023 verður afhent í hátíðarsal Grósku í Vatnsmýrinni í Reykjavík í dag. Tíu teymi munu kynna hugmyndir sínar fyrir dómurum Gulleggsins og verður í kjölfarið tilkynnt hvaða hugmynd hlýtur Gulleggið í ár. 10.2.2023 14:47
Siggeir og Albert frá Landsbankanum til Arion Siggeir Vilhjálmsson og Albert Guðmann Jónsson hafa hafið störf á viðskiptabankasviði Arion banka. 10.2.2023 09:10
Banna kannabis á götum rauða hverfisins í Amsterdam Borgaryfirvöld í Amsterdam í Hollandi hafa lagt bann við kannabisreykingum á götum „rauða hverfisins“ og sömuleiðis hert reglur um aðsókn að skemmtistöðum og veitingastöðum. 10.2.2023 07:54
Allhvöss sunnanátt, rigning og má reikna með vatnselg á götum Veðurstofan spáir allhvassri sunnanátt með rigningu eða slyddu um sunnan- og vestanvert landið í dag, en slyddu eða snjókomu fyrir norðan fram eftir degi. 10.2.2023 07:10
Bein útsending: Er ekki bara best að vinna hjá ríkinu? „Er ekki bara best að vinna hjá ríkinu?“ er yfirskrift fundar Félags atvinnurekenda sem hefst á Grand Hótel í Reykjavík klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með fundinum á Vísi. 9.2.2023 15:30
Villti á sér heimildir til að afla gagna um eiginkonuna Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. mars næstkomandi vegna ítrekaðra brota á nálgunarbanni gegn fyrrverandi eiginkonu sinni og ólögráða barni. 9.2.2023 14:45
Reyndi að smygla um 600 grömmum af kókaíni til landsins Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla um 640 grömmum af kókaíni til landsins með flugi í nóvember síðastliðinn. 9.2.2023 10:52
Ragnar og Halla Sigrún til Fossa Fossar fjárfestingarbanki hafa ráðið til sín Ragnar Þórarinn Ágústsson sem forstöðumann upplýsingatæknisviðs og Höllu Sigrúnu Mathiesen í teymi fyrirtækjaráðgjafar bankans. 9.2.2023 10:07