Hvetja til bólusetninga fyrir ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna Fólk sem hyggur á ferðalög ætti að fara yfir bólusetningar sínar og barna sinna hvort sem farið er á framandi slóðir eða stefnt á stutta ferð til nágrannalandanna. 22.4.2024 08:42
Skjálfti 3,1 að stærð út af Reykjanestá Skjálfti 3,1 að stærð varð rétt út af Reykjanestá klukkan 04:54 í morgun. Nokkrir minni skjálftar hafa svo fylgt í kjölfarið. 22.4.2024 07:28
Hiti að þrettán stigum Hæð vestur af Írlandi þokast í átt að landinu í dag og er útlit fyrir fremur hægan vind og víða léttskýjuðu. 22.4.2024 07:10
Bein útsending: Sigurður Ingi, Lilja og Einar ávarpa flokksþing Framsóknar 37. flokksþing Framsóknar fer fram um helgina og mun formaður flokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra flytja yfirlitsræðu sína klukkan 13. 20.4.2024 12:16
American Idol-söngkonan Mandisa er látin Bandaríska söngkonan Mandisa, sem vakti athygli í fimmtu þáttaröð American Idol, er látin, 47 ára að aldri. 20.4.2024 10:39
Opna verslun á Keflavíkurflugvelli þar sem Arion var áður Húrra Reykjavík mun opna nýja fataverslun í brottfararsal Keflavíkurflugvallar í vor, í sama rými og Arion banki var áður. Verslunin mun þar bjóða upp á úrval af fatnaði og skóm frá vinsælum vörumerkjum fyrir gesti á leið sinni úr landi. 19.4.2024 14:40
Ráðnar aðstoðarmenn nýrrar ríkisstjórnar Anna Lísa Björnsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Þá hefur verið gengið frá endurráðningu Áslaugar Maríu Friðriksdóttur og Dagnýjar Jónsdóttur sem aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar. 19.4.2024 14:14
Þórhildur og Heiða María hlutu Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árin 2023 og 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fór fram í gær. Verðlaunin voru að þessu sinni veitt tveimur framúrskarandi vísindakonum en fyrir árið 2023 hlaut Dr. Heiða María Sigurðardóttir, prófessor við sálfræðideild Háskóla Íslands verðlaunin og Dr. Þórhildur Halldórsdóttir, lektor við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík fyrir árið 2024. 19.4.2024 12:46
Hafa náð nýjum sölusamningi í Bandaríkjunum Líftæknifyrirtækið Alvotech hefur gert langtímasamning við „leiðandi innkaupaaðila lyfja í Bandaríkjunum“ um sölu og markaðssetningu á Simlandi (adalimumab-ryvk), fyrstu líftæknilyfjahliðstæðunni í háum styrk með útskiptanleika við Humira. 19.4.2024 11:23
Komu saman vegna þrjátíu ára afmælis Pulp Fiction Það vantaði ekki stórstjörnurnar þegar haldið var upp á að þrjátíu ár væru í ár liðin frá frumsýningu kvikmyndarinnar Pulp Fiction, eða Reyfara eins og myndin var nefnd á íslansku. Margir aðalleikara myndarinnar söfnuðust af því tilefni saman sérstökum viðburði TCM Classic Film Festival í í Chinese Theatre í Los Angeles í gær. 19.4.2024 10:39