varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fer að snjóa sunnan- og vestan­til

Hæðarhryggur fer austur yfir land með þurru veðri og víða björtu, en lítilsháttar éljum norðan- og austanlands fram eftir morgni.

Þessar reyk­vísku götur verða mal­bikaðar í ár

Malbikað verður fyrir alls um 842 milljónir króna í Reykjavíkurborg í sumar. Gert er ráð fyrir að hægt verði að hefja framkvæmdir við fræsun og yfirlagnir í maí og áætlað að þeim ljúki í september.

Sister Sledge á leið til Ís­lands

Goðsagnakennda diskó-soul bandið Sister Sledge kemur fram á tónleikum í Eldborg í Hörpu föstudaginn 9. ágúst, daginn fyrir Gleðigönguna.

For­sætis­ráð­herra Singa­púr segir af sér

Lee Hsien Loong, forsætisráðherra Signapúr, hefur ákveðið að segja af sér og mun Lawrence Wong, sem gegnt hefur embætti aðstoðarforsætisráðherra og fjármálaráðherra, taka við stöðunni.

Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógar­böðin

Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn.

Rauf skil­orð með ræktun og akstri í Lág­múla

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt mann í 22 mánaða fangelsi fyrir að hafa ekið bíl án ökuréttinda og fyrir að hafa verið með tugi kannabisplantna í ræktun. Maðurinn rauf með brotunum skilorð, en þetta var í sjöunda sinn sem hann hefur gerst sekur um akstur sviptur ökurétti.

Norðan­átt og víða él á landinu

Dálítil lægð er nú stödd fyrir norðan land og hún þokast til suðausturs í dag. Má reikna með að það verði norðan- og norðvestanátt á landinu, víða átta til fimmtán metrar á sekúndu og él, en bjart að mestu sunnantil.

Sjá meira