Engin komugjöld á þessu ári Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála segir að formlegar viðræður við ferðaþjónustuna séu ekki hafnar, greiningarvinna fari nú fram í ráðuneytinu. 15.3.2018 20:32
Mikilvægt að bera sig vel í þjóðbúningnum Dansinn dunaði í Safnahúsinu í dag er haldið var upp á Þjóðbúningadaginn. 11.3.2018 20:28
Ósátt við „drullugreni“ á Tenerife á vegum Heimsferða Kona vandar ferðskrifstofunni Heimsferðum ekki kveðjurnar vegna íbúðar sem hún fékk úthlutað á Tenerife. 11.3.2018 18:50
Telur að íbúðarhúsnæði muni hækka um 8 til 9 prósent árlega Hagfræðingur telur að verðhækkun íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu fari niður í 8 til 9 prósent á ári. 10.3.2018 21:30
Sigurður Ingi endurkjörinn: Vill nýta fjármuni úr bönkunum í samgöngumál 35. flokksþing Framsóknar fór fram í dag. 10.3.2018 20:01
Ekki fyrir annan en lögreglu að taka á fólki í geðrofi vegna neyslu Neysla á kókaíni hefur aukist mikið hér á landi síðustu misseri, að mati lögreglu og yfirlækna á bráðageðdeild og Vogi. 6.3.2018 21:40
Isavia endurgreiðir ef gjaldtaka er samkeppnislagabrot Félagið hóf að taka gjald fyrir hópferðabílastæði við Leifsstöð í dag. 1.3.2018 21:00
Byltingarkenndu hjálpartækin Trausti og Gönguhrólfur Sjúkraþjálfara segja um byltingu að ræða í þjálfun hreyfihamlaðra barna og ungmenna. 1.3.2018 18:43
Bóluefnaskortur á heilsugæslustöðvum Bera fór á skorti á bóluefninu Pentavac á heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu í byrjun febrúar og hefur það ekki verið fáanlegt síðustu daga. 1.3.2018 18:37
Telur skólakerfið ekki hafa breyst frá 19. öld Þrátt fyrir miklar samfélagsbreytingar hefur skólakerfið ekki breyst að ráði síðustu aldirnar, að mati forseta sænskrar nýsköpunarmiðstöðvar sem hjálpar ungmennum sem hafa hætt í skóla. 25.2.2018 20:37