Trump segir þingið ekki eiga að fara í frí ef ekki tekst að tryggja stjórninni fjármagn Fer fram á að fé verði eyrnamerkt byggingu múrs. 12.5.2018 23:39
Edda Sif kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í landsliðstreyju Austurríki fékk 12 stig frá íslensku dómnefndinni. 12.5.2018 22:13
Eyþór segir gagnrýni Dags lýsa hræðslu við lausnir Segir Sjálfstæðisflokkinn vilja minni olíu og fleiri íbúa í miðbæinn. 12.5.2018 21:18
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ferðamálastjóri segir ástæðulaust að örvænta þó nýjar tölur bendi til þess að ferðamönnum hér á landi fari fækkandi. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og rætt við ferðamálastjóra og ráðherra ferðamála. 12.5.2018 18:22
Telja hjólreiðamenn hafa í raun verið myrta á hrottafenginn hátt í Mexíkó Höfuð og fót vantaði á annað líkið en í fyrst var talið að um slys væri að ræða. 12.5.2018 17:23
Höfðu afskipti af nemanda sem hótaði ofbeldi gegn skólafélögum Samkvæmt heimildum fréttastofu kom málið upp í Kópavogi í gær og var strax tekið föstum tökum og hefur fréttastofa upplýsingar um að lögreglan hafi vaktað skólann sem um ræðir í morgun. 11.5.2018 16:24
Ekið í veg fyrir lögreglumann á bifhjóli í forgangsakstri Var á leið á slysstað á Sæbraut. 11.5.2018 14:35
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent