„Þú vilt ekki vera barinn til þess að fá að vita það“ Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann til tíu mánaða fangelsisvistar vegna fíkniefnabrots í Vestmannaeyjum á verslunarmannahelginni árið 2016. 16.3.2018 22:55
Skoruðu á Sigurð Inga að laga þriggja kílómetra kafla á Borgarfjarðarvegi Leyfa sér að vera hóflega bjartsýn eftir fundinn. 16.3.2018 22:15
Terry Gilliam segir Harvey Weinstein skrímsli en að MeToo hafi farið úr böndunum Harvey opnaði dyr fyrir nokkra, nótt með Harvey var gjaldið. Sumir greiddu það gjald, aðrir þurftu að þjást vegna þess,“ segir leikstjórinn. 16.3.2018 20:19
Íslenskt barn verður boltaberinn á leik Íslands og Argentínu á HM Öll börn fædd 2004 – 2007 eiga möguleika á að verða fyrir valinu. 16.3.2018 18:30
Fimm konur fá að bera vitni gegn Cosby Saksóknarar höfðu vonast til að geta kallað nítján konur til sem vitni. 15.3.2018 23:44