Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15.3.2018 20:40
Danny Boyle staðfestir að hann sé að skrifa Bond-handrit Myndin verður sú tuttugasta og fimmta í röðinni en Boyle vinnur að handritinu ásamt handritshöfundinum John Hodge en sama skrifuðu þeir Trainspotting. 15.3.2018 18:49
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Andlegri heilsu ungs fólks á Íslandi hefur hrakað á undanförnum árum og sífellt fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju. 15.3.2018 18:13
Samskiptastjóri segir ítrekaðar rangfærslur hafa komið fram um „Veggjatítluhúsið“ Í yfirlýsingu sem Einar Bárðarson sendir fjölmiðlum segir hann bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði gerð upp afstaða og aðgerðaleysi í aðkomu sinni að málum húseignarinnar að Austurgötu 36 í Hafnarfirði. 15.3.2018 17:46
Sú sem var sögð næsti Steve Jobs greiðir sekt vegna blekkinga Frumkvöðlar sem ætla sér að breyta iðnaði verða að segja fjárfestum sannleikann, segir sú sem fór fyrir málinu gegn þessum frumkvöðli. 14.3.2018 23:57
Brian Cox vinnur að þætti um Mars á Íslandi Þriðja skiptið sem þessi breski vísindamaður notar Ísland í þáttum sínum. 14.3.2018 22:26
Daníel Bjarnason maður ársins í íslensku tónlistarlífi Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í kvöld. 14.3.2018 21:45
Litlu mátti muna að móðir með börn í bílnum fengi bíl framan á sig á Reykjanesbrautinni Þurfti að víkja út í kant þegar ökumaður gáði ekki að sér við framúrakstur. 14.3.2018 21:25