Íslensk lögregluyfirvöld leita eftir samstarfi við spænsk vegna máls Sunnu Elvíru Utanríkisráðuneytið hefur vísað beiðni um að íslensk stjórnvöld geti ábyrgst Sunnu hér á landi til dómsmálaráðuneytisins. 14.2.2018 18:01
Hættulegt ferðaveður undir Eyjafjöllum í fyrramálið Mjög snarpar vindhviður verða undir Eyjafjöllum og hætta á foktjóni. Verður takmarkað skyggni í ofankomu og skafrenningi á svæðinu. 13.2.2018 22:33
Ók af vettvangi eftir að hafa ekið á stúlku á Suðurlandsbraut Svona gerir maður ekki, segir blaðamaðurinn Kristinn Hrafnsson sem hlúði að stúlkunni. 13.2.2018 22:03
Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13.2.2018 20:50
Mælast til þess að Netanyahu verði ákærður Sagður hafa reynt að múta útgefanda og þegið gjafir frá Hollywood-stórlaxi. 13.2.2018 19:05
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hvorki lögreglustjóri né dómsmálaráðherra telja ástæðu til að menn verði látnir taka afleiðingum af mistökum við rannsókn á meintum kynferðisbrotum starfsmanns barnaverndar. 13.2.2018 18:22
Tveir slasaðir eftir að hestakerra hafnaði á smárútu Slysið átti sér stað rétt austan við Selfoss. 13.2.2018 17:51
Diljá Mist nýr aðstoðarmaður Guðlaugs Diljá er með meistarapróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og hún hefur starfað sem lögmaður hjá Lögmálum frá árinu 2011. 13.2.2018 17:21