Óttaslegnum gönguskíðamönnum komið til bjargar Voru staddir um 20 kílómetra frá Laugafelli í mjög vondu veðri. 13.2.2018 17:17
Miklar líkur á dimmri snjókomu í morgunumferðinni Varað við lægð sem gengur norðvestur yfir landið á morgun. 13.2.2018 00:01
Tæplega þriggja milljarða hagnaður af rekstri Heimavalla Ætla að skrá félagið í Kauphöll Íslands um mánaðamót mars og apríl. 12.2.2018 23:11
Tengdadóttir Donalds Trump flutt á sjúkrahús eftir að hafa borist hvítt duft í pósti Lögreglan í New York greindi frá þessu í yfirlýsingu en þar segir að Vanessa hafi fundið fyrir ógleði eftir að hafa verið í nálægð við duftið. 12.2.2018 18:59
Hlynur Bæringsson opnar veitingastað í Garðabæ Eitthvað hlaut að taka við, segir körfuboltamaðurinn sem ætlar að borga félaga sínum í landsliðinu til baka sem hefur verið duglegur að gefa Hlyni að borða í gegnum tíðina. 9.2.2018 21:00
Icelandair í viðræðum við Senu Live um að taka yfir Iceland Airwaves Rekstur hátíðarinnar hefur verið þungur undanfarin ár. 9.2.2018 16:18
Spornað við mis- og ofnotkun geð- og verkjalyfja Fráfarandi landlæknir stýrir starfshópi um málefnið. 9.2.2018 15:00
Stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur í Öræfajökli reið yfir í morgun Jarðskjálftinn fannst á Hofi í Öræfasveit en flestir í Öræfasveit sváfu meðan hann reið yfir. 9.2.2018 14:14
Lokað um Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Öxnadalsheiði Samkvæmt veðurspá er búist við því að það muni hvessa í nótt og með hríðarveðri og takmörkuðu skyggni frá Eyjafjöllum og austur á Austfirði. Á Suðurlandi og í Borgarfirði, snjófjúk og blint undir morgun. Við birtingu vaxandi vindur, skafrenningur og snjór eða él í flestum landshlutum. 9.2.2018 12:43