Foreldrar í haldi grunaðir um að hafa haldið 13 börnum föngnum á heimili sínu 17 ára stúlku tókst að flýja heimilið í gær og hafa samband við lögregluna. 15.1.2018 23:27
Listi Samfylkingarinnar í Kópavogi Samfylkingin í Kópavogi ákvað að stilla upp á lista flokksins í næstu bæjarstjórnarkosningum og í kvöld skilaði uppstillingarnefnd tillögu að skipun lista Samfylkingarinnar og var hann samþykktur á fundi flokksins samhljóða. 15.1.2018 22:20
Ísland í dag: „Ég myndi frekar vilja fá þetta heldur en börnin“ Sóli Hólm ræddi baráttu sína við eitlakrabbamein í Íslandi í dag. 15.1.2018 21:55
Súðavíkurhlíð verður lokað eigi síður en klukkan sex í fyrramálið Veðurspá gerir ráð fyrir töluverðum vindi með úrkomu á norðanverðum Vestfjörðum í fyrramálið. 15.1.2018 21:25
Twitter logar út af menguðu vatni Fjölgun jarðvegsgerla hefur mælst í kalda vatninu í Reykjavík og er mælst til þess að neysluvatn sé soðið í öllum hverfum borgarinnar nema Grafarvogi, Norðlingaholti, Úlfarsárdal, Kjalarnesi auk Mosfellsbæjar, sem fá vatn frá öðrum svæðum í Heiðmörk. 15.1.2018 20:30
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15.1.2018 19:27
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Við fjöllum við um lengd sólarhringsins. Skammdegið hverfur nú hratt með hækkandi sól og bættri geðheilsu landsmanna. Aukin birta eftir skammdegi síðustu vikna var áberandi í fallegu vetrarveðri á höfuðborgarsvæðinu í dag. Dagurinn lengist nú um 7 mínútur á sólarhring. 15.1.2018 17:36
Fékk ekki að fljúga með Wow því föðurnafnið vantaði "Vegna öryggis má flugfélagið ekki breyta fornafni og eftirnafni.“ 12.1.2018 16:12