Næturakstur Strætó hefst um helgina Næturakstur Strætó hefst aðfaranótt laugardagsins 13. janúar en sex leiðir verða í þessum akstri. 11.1.2018 15:05
Veðurstofan varar við miklum vatnavöxtum Einkum er varað við vatnavöxtum í kringum fjöll og jökla. 11.1.2018 12:53
Mikið annríki á Landspítalanum vegna hálkuslysa Glerhált á höfuðborgarsvæðinu og víða á Suðurlandi. 11.1.2018 12:43
Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ 11.1.2018 10:30
Lögreglan þurfti að rjúka á vettvang vegna tannkremsdeilu samleigjenda Snöggreiddist þegar samleigjandinn vildi ekki lána honum tannkrem. 10.1.2018 16:09
Árlegur djúskúr Nova hefur reynst starfsmönnum erfiður Hallgrímur Helgason fékk þau svör að stirðir starfsmenn fyrirtækisins hefðu ekki geta aðstoðað hann almennilega sökum hungurs. 10.1.2018 13:45
Ellefu af tólf útskrifaðir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir eldsvoða Einn enn á gjörgæslu. 10.1.2018 11:55
Húsráðandi íbúðarinnar sem kviknaði í enn á gjörgæslu Stór hluti þeirra tólf sem voru fluttir á sjúkrahús vegna tveggja eldsvoða hefur verið útskrifaður. 9.1.2018 16:12