Mikið annríki á Landspítalanum vegna hálkuslysa Birgir Olgeirsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifa 11. janúar 2018 12:43 Glerhált á höfuðborgarsvæðinu og víða á Suðurlandi. Vísir/Anton Brink Glerhált er um alla höfuðborgina og víða á Suðurlandi. Fjöldi fólks hefur hefur leitað á bráðamóttöku vegna hálkunnar og sjúkraliðar hafa verið uppteknir í allan morgun við að koma fólki til aðstoðar. Gangandi og hjólandi vegfarendur hafa þurft að sína mikla varúð í morgun vegna þeirrar mikla hálku sem umlykur höfuðborgarsvæðið og stóran hluta Suðurlands. Þær aðstæður sem nú hafa skapast eru sérlega varhugaverðar þar sem hlýna tekur yfir daginn og flughált getur orðið við þær aðstæður auk þess sem söndun skilar ekki jafn miklum árangri. Borgarbúar eru hins vegar hvattir til að salta tröppur og gangstéttir við heimili sín við aðstæður sem þessar. Töluvert hefur verið um slys í morgun, þegar fréttastofa leitaði fregna á bráðamóttöku Landspítalans var ekki hægt að svara fyrirspurnum vegna anna við að hlúa að hálkumeiðslum. Slökkviliðið hefur haft í nokkru að snúast við að flytja fólk á sjúkrahús vegna hálkuslysa. Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Lægðin veldur usla síðdegis Það mun rjúka upp í suðaustanstorm á Suðvesturlandi síðdegis í dag. 11. janúar 2018 07:41 Nokkur viðbúnaður vegna suðaustan storms Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og suðurlandi. 11. janúar 2018 10:21 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Glerhált er um alla höfuðborgina og víða á Suðurlandi. Fjöldi fólks hefur hefur leitað á bráðamóttöku vegna hálkunnar og sjúkraliðar hafa verið uppteknir í allan morgun við að koma fólki til aðstoðar. Gangandi og hjólandi vegfarendur hafa þurft að sína mikla varúð í morgun vegna þeirrar mikla hálku sem umlykur höfuðborgarsvæðið og stóran hluta Suðurlands. Þær aðstæður sem nú hafa skapast eru sérlega varhugaverðar þar sem hlýna tekur yfir daginn og flughált getur orðið við þær aðstæður auk þess sem söndun skilar ekki jafn miklum árangri. Borgarbúar eru hins vegar hvattir til að salta tröppur og gangstéttir við heimili sín við aðstæður sem þessar. Töluvert hefur verið um slys í morgun, þegar fréttastofa leitaði fregna á bráðamóttöku Landspítalans var ekki hægt að svara fyrirspurnum vegna anna við að hlúa að hálkumeiðslum. Slökkviliðið hefur haft í nokkru að snúast við að flytja fólk á sjúkrahús vegna hálkuslysa.
Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Lægðin veldur usla síðdegis Það mun rjúka upp í suðaustanstorm á Suðvesturlandi síðdegis í dag. 11. janúar 2018 07:41 Nokkur viðbúnaður vegna suðaustan storms Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og suðurlandi. 11. janúar 2018 10:21 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Lægðin veldur usla síðdegis Það mun rjúka upp í suðaustanstorm á Suðvesturlandi síðdegis í dag. 11. janúar 2018 07:41
Nokkur viðbúnaður vegna suðaustan storms Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og suðurlandi. 11. janúar 2018 10:21