Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við fyrrverandi formann Sambands ungra Sjálfstæðismanna sem telur Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík vera á villigötum með leiðtogaprófkjörið sem framundan er og ekki til þess fallið að fjölga atkvæðum kjósenda. 7.1.2018 18:06
Farþegar óttuðust um líf sitt þegar skemmtiferðaskipi var siglt inn í miðjan storm "Í hreinskilni sagt hélt ég að við myndum ekki hafa þetta af“ 6.1.2018 22:43
Veginum um Súðavíkurhlíð lokað af öryggisástæðum Veginum verður lokað klukkan 23 í kvöld vegna snjóflóðahættu. 6.1.2018 21:48
Ellefu prinsar í haldi eftir mótmæli við konungshöll Voru ósáttir við ákvörðun yfirvalda í Saudi Arabíu um að hætta að greiða vatns- og rafmagnsreikninga þeirra. 6.1.2018 21:29
Framkvæmdastjóri Ikea sló í gegn á fundi bænda: Sagðist vera að moka út lambakjöti "Ég seldi til dæmis 70 þúsund kótilettur í september og ég ætla mér að þrefalda það á næstu tveimur til þremur árum.“ 6.1.2018 20:50
Leiðakerfisbreytingar Strætó taka gildi á morgun Næturakstur úr miðbænum hefst aðfaranótt laugardagsins 13. janúar 6.1.2018 18:43
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Helga Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði sem lýsir yfir áhyggjum vegna fjölda morða á Íslandi á síðasta ári. 6.1.2018 18:21
Þetta mun gerast á Íslandi 2018 HM í Rússlandi, ný mannvirki, jól launamanna og margt fleira á döfinni. 6.1.2018 11:00
Pabbi Miru Sorvino hótar að myrða Harvey Weinstein Paul Sorvino er hvað þekktastur fyrir að leika glæpamenn í kvikmyndum á borð við Goodfellas og The Firm. 4.1.2018 16:27
Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4.1.2018 13:48