Norður-Kórea segir hertar þvinganir vera stríðsyfirlýsingu Á vef Reuters er greint frá yfirlýsingu ráðuneytisins en þar er því haldið fram að þeim sem studdu þessar hertar þvinganir verði refsað. 24.12.2017 10:22
Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Víða er opið í verslunum og hjá öðrum þjónustuaðilum fyrri hluta dags í dag, aðfangadag. 24.12.2017 09:43
Fyrrverandi landgönguliði grunaður um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í San Francisco Hafði lýst yfir stuðningi við ISIS og ræddi áætlun sína við FBI-fulltrúa sem villti á sér heimildir. 22.12.2017 23:31
Gagnrýnendur tæta í sig nýjustu mynd Will Smith "Versta mynd ársins,“ segir einn þeirra. 22.12.2017 22:46
Standard og Poor's staðfestir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Stöðugar horfur endurspegla þá skoðun matsfyrirtækisins að möguleikarnir á frekari styrkingu opinberra fjármála vegi á móti líkunum á ofhitnun hagkerfisins á næstu tveimur árum. 22.12.2017 21:58
Betra að leggja snemma af stað ef förinni er heitið um norðanvert landið á Þorláksmessu Gengur í norðaustanátt með snjókomu og skafrenningi á norðan og austanverðu landinu 22.12.2017 20:43
Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu að stuðst var við lægra verðmat og 10% afslátt sem var veittur. 22.12.2017 18:26
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent